Helmingsstækkun á BUGL 8. desember 2004 00:01 Ýmis samtök og aðrir velunnarar geðdeildarstarfsins hafa safnað fé að undanförnu til styrktar byggingunni, en BUGL býr við afar þröngan og ófullnægjandi kost. "Skipulagsvinnan er á lokastigi," sagði Ólafur. "Hún verður kynnt almenningi þegar henni er lokið." Ólafur sagði að ef skipulagsferlið gengi vel eftir ættu framkvæmdir við bygginguna að hefjast næsta haust. Vonir stæðu til að fyrsta áfanga yrði lokið á innan við tveimur árum. Stefnt er að því að tvöfalda húsnæði BUGL, úr um 1.500 fermetrum í 3.000. "Þetta er framkvæmd upp á 350-400 milljónir. En ef allt er tekið til í dag erum við með um 170 milljónir samanlagt. Inni í þeirri upphæð er sala á eign. Þá er Landspítali - háskólasjúkrahús að undirbúa beiðni á fjárlögum til þessara framkvæmda. Það er víst venja að hefja slíkar framkvæmdir á fjárframlögum frá stjórnvöldum. Þannig að sá sjóður sem við höfum verið að safna með framlögum verður notaður til að ljúka verkinu. Þetta stendur því og fellur með því að stjórnvöld veiti fjármagni í framkvæmdirnar." Í hinu fyrirhugaða húsnæði verður sérhönnuð göngudeildarbygging til að veita börnum, unglingum og fjölskyldum þeirra þjónustu. Þá verður gjörbylting á aðstöðu iðjuþjálfunar og skólans, sem verða í sameinaðri byggingu. Loks verða bæði barna- og unglingalegudeild stækkaðar, þannig að hægt verður að tvískipta þeim og leggja meiri áherslu á dagdeildarþjónustu. Fréttir Heilbrigðismál Innlent Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Fleiri fréttir Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Sjá meira
Ýmis samtök og aðrir velunnarar geðdeildarstarfsins hafa safnað fé að undanförnu til styrktar byggingunni, en BUGL býr við afar þröngan og ófullnægjandi kost. "Skipulagsvinnan er á lokastigi," sagði Ólafur. "Hún verður kynnt almenningi þegar henni er lokið." Ólafur sagði að ef skipulagsferlið gengi vel eftir ættu framkvæmdir við bygginguna að hefjast næsta haust. Vonir stæðu til að fyrsta áfanga yrði lokið á innan við tveimur árum. Stefnt er að því að tvöfalda húsnæði BUGL, úr um 1.500 fermetrum í 3.000. "Þetta er framkvæmd upp á 350-400 milljónir. En ef allt er tekið til í dag erum við með um 170 milljónir samanlagt. Inni í þeirri upphæð er sala á eign. Þá er Landspítali - háskólasjúkrahús að undirbúa beiðni á fjárlögum til þessara framkvæmda. Það er víst venja að hefja slíkar framkvæmdir á fjárframlögum frá stjórnvöldum. Þannig að sá sjóður sem við höfum verið að safna með framlögum verður notaður til að ljúka verkinu. Þetta stendur því og fellur með því að stjórnvöld veiti fjármagni í framkvæmdirnar." Í hinu fyrirhugaða húsnæði verður sérhönnuð göngudeildarbygging til að veita börnum, unglingum og fjölskyldum þeirra þjónustu. Þá verður gjörbylting á aðstöðu iðjuþjálfunar og skólans, sem verða í sameinaðri byggingu. Loks verða bæði barna- og unglingalegudeild stækkaðar, þannig að hægt verður að tvískipta þeim og leggja meiri áherslu á dagdeildarþjónustu.
Fréttir Heilbrigðismál Innlent Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Fleiri fréttir Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Sjá meira