Viðskiptahallinn eykst enn 13. október 2005 15:20 Viðskiptahalli hefur farið vaxandi síðustu misserin samhliða aukinni fjárfestingu og einkaneyslu. Innflutningur hefur vaxið á sama tíma og ytri aðstæður hafa haldið aftur af útflutningnum. Á fyrstu þremur fjórðungum ársins 2004 nam viðskiptahallinn 36,3 milljörðum króna eða um 5,6% af landsframleiðslu samanborið við 5% árið 2003. Viðskiptahallinn í fyrra var mikill og umfram það sem gengur og gerist í þeim löndum sem við viljum helst bera okkur saman við. Flest bendir til þess að hallinn muni verða enn meiri í ár. Stóriðjuframkvæmdir munu verða meiri í ár en í fyrra, gengi krónunnar stendur hærra og innlend eftrspurn verður líklega meiri eftir erlendri vöru og þjónustu. Þá má reikna með að vaxtagreiðslur af erlendum lánum aukist bæði vegna hækkandi vaxta ytra og aukinnar erlendrar skuldabyrði. Í þjóðhagsspá okkar, sem er frá því í september á síðastliðnu ári, reiknuðum við með að viðskiptahallinn færi í 10,9% af landsframleiðslu í ár. Þær breytingar sem orðið hafa á efnahagshorfum að undanförnu kalla ekki á breytingar á þeirri spá. Viðskiptahallinn er ógn við stöðugleika efnahagslífsins. Hann lýsir ójafnvægi, miklum framkvæmdum og litlum þjóðhagslegum sparnaði. Vandamálið felst í því að ólíklegt er að hagkerfið nái ytra jafnvægi án talsverðrar gengislækkunar krónunnar sem hefur þá áhrif til aukinnar verðbólgu, rýrnandi kaupmáttar og samdráttar í efnahagslífinu. Hvenær og hvort til þessa komi er óvissu háð en líkur eru á því að þetta ferli hefjist fyrir lok yfirstandandi tímabil stóriðjuframkvæmda. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Sjá meira
Viðskiptahalli hefur farið vaxandi síðustu misserin samhliða aukinni fjárfestingu og einkaneyslu. Innflutningur hefur vaxið á sama tíma og ytri aðstæður hafa haldið aftur af útflutningnum. Á fyrstu þremur fjórðungum ársins 2004 nam viðskiptahallinn 36,3 milljörðum króna eða um 5,6% af landsframleiðslu samanborið við 5% árið 2003. Viðskiptahallinn í fyrra var mikill og umfram það sem gengur og gerist í þeim löndum sem við viljum helst bera okkur saman við. Flest bendir til þess að hallinn muni verða enn meiri í ár. Stóriðjuframkvæmdir munu verða meiri í ár en í fyrra, gengi krónunnar stendur hærra og innlend eftrspurn verður líklega meiri eftir erlendri vöru og þjónustu. Þá má reikna með að vaxtagreiðslur af erlendum lánum aukist bæði vegna hækkandi vaxta ytra og aukinnar erlendrar skuldabyrði. Í þjóðhagsspá okkar, sem er frá því í september á síðastliðnu ári, reiknuðum við með að viðskiptahallinn færi í 10,9% af landsframleiðslu í ár. Þær breytingar sem orðið hafa á efnahagshorfum að undanförnu kalla ekki á breytingar á þeirri spá. Viðskiptahallinn er ógn við stöðugleika efnahagslífsins. Hann lýsir ójafnvægi, miklum framkvæmdum og litlum þjóðhagslegum sparnaði. Vandamálið felst í því að ólíklegt er að hagkerfið nái ytra jafnvægi án talsverðrar gengislækkunar krónunnar sem hefur þá áhrif til aukinnar verðbólgu, rýrnandi kaupmáttar og samdráttar í efnahagslífinu. Hvenær og hvort til þessa komi er óvissu háð en líkur eru á því að þetta ferli hefjist fyrir lok yfirstandandi tímabil stóriðjuframkvæmda.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Sjá meira