Garcia fær að skýra mál sitt 13. janúar 2005 00:01 "Ég vil nú ekki líta svo á að hann hafi kallað mig lygara heldur frekar að íþróttafréttamaðurinn hafi lagt honum orð í munn," segir Viggó Sigurðsson, landsliðsþjálfari í handknattleik. Í viðtali við Jalienski Garcia í þættinum Olíssporti í fyrrakvöld vísaði hann því alfarið á bug að hann hafi flúið til Púertó Ríkó í því skyni að losna við skyldur sínar gagnvart handknattleikslandsliðinu en framundan er heimsmeistarakeppnin í handbolta. Jalienski var hluti af þeim hóp sem þangað átti að fara en eftir að hafa horfið sjónum til Kúbu án þess að láta kóng né Viggó Sigurðsson vita situr hann eftir með sárt ennið og vildi meina að um misskilning hefði verið að ræða. Sagði hann Viggó Sigurðsson ljúga þegar hann talaði um að hann hefði farið til síns heima með það að markmiði að sleppa þáttöku með landsliðinu á HM í Túnis. Jóhann Ingi Gunnarsson, íþróttasálfræðingur og formaður landsliðsnefndarinnar í handknattleik, vill meina að öll sú umræða sem skapast hafi um García undanfarna daga hafi verið of tilfinningarík og vill ekki draga dóm um mál hans fyrr en það verði skoðað ofan í kjölinn að loknu mótinu í Túnis. "Þetta verður skoðað eftir mótið en á þessari stundu vil ég ekki draga of sterkar ályktanir af þessari fjarveru hans. Nú er staðan hins vegar sú að það er nóg að gera fyrir heimsmeistaramótið og ekki gefst tími til að fara yfir málin fyrr en síðar. Ég vil meina að García hafi staðið sig vel fyrir Íslands hönd í fortíðinni og hann fær tækifæri til að skýra mál sitt þegar þar að kemur." Íslenski handboltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Katla kynnt til leiks í Flórens Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Sjá meira
"Ég vil nú ekki líta svo á að hann hafi kallað mig lygara heldur frekar að íþróttafréttamaðurinn hafi lagt honum orð í munn," segir Viggó Sigurðsson, landsliðsþjálfari í handknattleik. Í viðtali við Jalienski Garcia í þættinum Olíssporti í fyrrakvöld vísaði hann því alfarið á bug að hann hafi flúið til Púertó Ríkó í því skyni að losna við skyldur sínar gagnvart handknattleikslandsliðinu en framundan er heimsmeistarakeppnin í handbolta. Jalienski var hluti af þeim hóp sem þangað átti að fara en eftir að hafa horfið sjónum til Kúbu án þess að láta kóng né Viggó Sigurðsson vita situr hann eftir með sárt ennið og vildi meina að um misskilning hefði verið að ræða. Sagði hann Viggó Sigurðsson ljúga þegar hann talaði um að hann hefði farið til síns heima með það að markmiði að sleppa þáttöku með landsliðinu á HM í Túnis. Jóhann Ingi Gunnarsson, íþróttasálfræðingur og formaður landsliðsnefndarinnar í handknattleik, vill meina að öll sú umræða sem skapast hafi um García undanfarna daga hafi verið of tilfinningarík og vill ekki draga dóm um mál hans fyrr en það verði skoðað ofan í kjölinn að loknu mótinu í Túnis. "Þetta verður skoðað eftir mótið en á þessari stundu vil ég ekki draga of sterkar ályktanir af þessari fjarveru hans. Nú er staðan hins vegar sú að það er nóg að gera fyrir heimsmeistaramótið og ekki gefst tími til að fara yfir málin fyrr en síðar. Ég vil meina að García hafi staðið sig vel fyrir Íslands hönd í fortíðinni og hann fær tækifæri til að skýra mál sitt þegar þar að kemur."
Íslenski handboltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Katla kynnt til leiks í Flórens Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Sjá meira