Hryðjuverkaárás óumflýjanleg 29. janúar 2005 00:01 Hryðjuverkaárás á Bandaríkin er óumflýjanleg. Þetta segir Tom Ridge, fráfarandi heimavarnarráðherra Bandaríkjanna. Ridge er meðal þeirra ráðherra sem Bush Bandaríkjaforseti ákvað að skipta út eftir endurkjör í vetur. Nú styttist í að Ridge láti af embætti og svo virðist sem hann vilji senda almenningi og eftirmanni sínum skýr skilaboð: Önnur hryðjuverkaárás á Bandaríkin er óumflýjanleg og tímaspursmál sem hann segist hafa sætt sig við. Bandaríkjamenn hafa tekið upp gríðarlega umfangsmikið eftirlit og hryðjuverkavarnakerfi eftir 11. september og túlka mætti orð Ridge sem svo að það kerfi dugi ekki til. En hann bendir líka stjórnvöldum á að einblína ekki á al-Kaída. Þegar hryðjuverk á heimsvísu séu til skoðunar sé rétt að gera sér grein fyrir því að til sé fjöldi samtaka og hópa eins og al-Kaída, hópa sem starfi á sama hátt og hafi jafnvel sömu hugmyndafræði og markmið. Ósama bin Laden sé ekki einsdæmi, nóg sé af slíkum mönnum á kreiki. Ridge kveðst jafnframt óttast að hryðjuverkamenn hafi kjarnorkusprengju undir höndum. Hann telur hryðjuverkahópa hafa mikinn áhuga á að nota kjarnorkuvopn og sýklavopn þar sem mannfall af þeirra völdum yrði mikið. Hafi hryðjuverkamenn slík vopn í búri sínu, leiki enginn vafi á því að þeir hyggist nota þau. Erlent Fréttir Stj.mál Mest lesið Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Erlent Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Erlent Fleiri fréttir Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sjá meira
Hryðjuverkaárás á Bandaríkin er óumflýjanleg. Þetta segir Tom Ridge, fráfarandi heimavarnarráðherra Bandaríkjanna. Ridge er meðal þeirra ráðherra sem Bush Bandaríkjaforseti ákvað að skipta út eftir endurkjör í vetur. Nú styttist í að Ridge láti af embætti og svo virðist sem hann vilji senda almenningi og eftirmanni sínum skýr skilaboð: Önnur hryðjuverkaárás á Bandaríkin er óumflýjanleg og tímaspursmál sem hann segist hafa sætt sig við. Bandaríkjamenn hafa tekið upp gríðarlega umfangsmikið eftirlit og hryðjuverkavarnakerfi eftir 11. september og túlka mætti orð Ridge sem svo að það kerfi dugi ekki til. En hann bendir líka stjórnvöldum á að einblína ekki á al-Kaída. Þegar hryðjuverk á heimsvísu séu til skoðunar sé rétt að gera sér grein fyrir því að til sé fjöldi samtaka og hópa eins og al-Kaída, hópa sem starfi á sama hátt og hafi jafnvel sömu hugmyndafræði og markmið. Ósama bin Laden sé ekki einsdæmi, nóg sé af slíkum mönnum á kreiki. Ridge kveðst jafnframt óttast að hryðjuverkamenn hafi kjarnorkusprengju undir höndum. Hann telur hryðjuverkahópa hafa mikinn áhuga á að nota kjarnorkuvopn og sýklavopn þar sem mannfall af þeirra völdum yrði mikið. Hafi hryðjuverkamenn slík vopn í búri sínu, leiki enginn vafi á því að þeir hyggist nota þau.
Erlent Fréttir Stj.mál Mest lesið Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Erlent Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Erlent Fleiri fréttir Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sjá meira