Haldið í ellefu til tólf tíma 9. mars 2005 00:01 Ítalska ferðamanninum, sem var handtekinn um helgina grunaður um hryðjuverkastarfsemi, var haldið í ellefu til tólf klukkstundir. Þó hafði hann ekkert unnið sér til saka annað en að vefja trefli um andlitið vegna kuldans hér á landi. Ítalinn Luigi Sposito var í haldi lögreglunnar í ellefu til tólf klukkutíma, en hann var handtekinn þar sem sést hafði til hans taka myndir af Alþingishúsinu með húfu og trefil fyrir hluta andlitsins. Fyrstu sjö til átta tímana sat hann í fangaklefanum án þess að við hann væri rætt að ráði en síðan tóku við um fjögurra klukkutíma yfirheyrslur. Luigi Lambertini, ítalskur vinur Sposito, fór á lögreglustöðina um nóttina til að reyna að ná tali af honum en var snúið við og sagt að koma daginn eftir. Lambertini segir að Spostio hafi bara verið að njóta lífsins og skemmta sér þegar lögreglan hafi komið og fært hann lögreglustöðina. Hann hafi verið handtekinn og sakaður um að vera hryðjuverkamaður, um að taka myndir af þinghúsinu þegar hann var með húfu og trefil og um að hafa teiknað eitthvað á blað. Hann sé ekki hryðjuverkamaður heldur nemi í arkitektúr. Sposito missti af ferð í Bláa lónið vegna þessa og var þeirri stund fegnastur að komast heim til Ítalíu aftur. Lambertini segir að Sposito hafi verið mjög hræddur enda hafi hann aldrei áður farið í fangelsi. Lambertini segist aldrei gleyma því þegar Sposito hafi sagt frá þeirri slæmu tilfinningu sem hann fékk þegar hann heyrði klefadyrnar lokast og fólk öskra og gráta í hinum fangaklefnunum. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Gular viðvaranir í dag en hiti að 27 stigum á morgun Veður Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Fleiri fréttir Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Sjá meira
Ítalska ferðamanninum, sem var handtekinn um helgina grunaður um hryðjuverkastarfsemi, var haldið í ellefu til tólf klukkstundir. Þó hafði hann ekkert unnið sér til saka annað en að vefja trefli um andlitið vegna kuldans hér á landi. Ítalinn Luigi Sposito var í haldi lögreglunnar í ellefu til tólf klukkutíma, en hann var handtekinn þar sem sést hafði til hans taka myndir af Alþingishúsinu með húfu og trefil fyrir hluta andlitsins. Fyrstu sjö til átta tímana sat hann í fangaklefanum án þess að við hann væri rætt að ráði en síðan tóku við um fjögurra klukkutíma yfirheyrslur. Luigi Lambertini, ítalskur vinur Sposito, fór á lögreglustöðina um nóttina til að reyna að ná tali af honum en var snúið við og sagt að koma daginn eftir. Lambertini segir að Spostio hafi bara verið að njóta lífsins og skemmta sér þegar lögreglan hafi komið og fært hann lögreglustöðina. Hann hafi verið handtekinn og sakaður um að vera hryðjuverkamaður, um að taka myndir af þinghúsinu þegar hann var með húfu og trefil og um að hafa teiknað eitthvað á blað. Hann sé ekki hryðjuverkamaður heldur nemi í arkitektúr. Sposito missti af ferð í Bláa lónið vegna þessa og var þeirri stund fegnastur að komast heim til Ítalíu aftur. Lambertini segir að Sposito hafi verið mjög hræddur enda hafi hann aldrei áður farið í fangelsi. Lambertini segist aldrei gleyma því þegar Sposito hafi sagt frá þeirri slæmu tilfinningu sem hann fékk þegar hann heyrði klefadyrnar lokast og fólk öskra og gráta í hinum fangaklefnunum.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Gular viðvaranir í dag en hiti að 27 stigum á morgun Veður Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Fleiri fréttir Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði