Ekki hætt við að reisa bensínstöð 20. júní 2005 00:01 MYND/Haraldur Jónasson Atlantsolía ætlar ekki að hætta við bensínstöð við Dalveg í Kópavogi þrátt fyrir að Skeljungur hafi breytt stöð sinni á lóð við hliðina í Orkustöð. Skeljungur hótaði Kópavogsbæ að skaðabóta yrði krafist fengi Atlantsolía lóðina. Skeljungur hefur um árabil rekið bensínstöð á milli Dalvegar og Reykjanessbrautar í Kópavogi en rétt fyrir síðustu mánaðamót var þeirri stöð breytti í sjálfsafgreiðslustöð í nafni Orkunnar og versluninni í 10/11 verslun. Á næstu lóð við hliðina þar sem hópbílafyrirtækið Teitur Jónasson er staðsett hafði Atlantsolía sótt um leyfi til að setja upp sjálfsafgreiðslustöð. Hjá Orkunni fengust þær upplýsingar að ekki væri verið að breyta um rekstarform á stöðinni vegna hugsanlegs nábýlis við Atlantsolíu þótt það héngi að einhverju leyti saman. Minna má á bréf sem Skeljungur skrifaði bæjarskipulagi Kópavogs á sínum tíma þegar umsókn Atlantsolíu lá fyrir. Þar kom fram að ef Atlantsolía fengi að reisa bensínstöðina myndi eldsneytissala Skeljungs minnka og tjón félagsins yrði líka fólgið í minni framtíðartekjum og lækkuðu verði fasteignarinnar auk þess sem stöð Atlantsolíu bryti líklega í bága við brunavarnarreglur og slysahætta í umferðinni skapaðist. Skeljungur teldi því alveg ljóst að ef þetta gengi eftir ætti fyrirtækið skaðabótakröfu á hendur bænum. Hjá Atlantsolíu fengust þær upplýsingar að ákvörðunin um að breyta þjónustustöð Skeljungs í sjálfsafgreiðslustöð Orkunnar, breytti í engu áformum Atlantsolíu. Innlent Viðskipti Mest lesið Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Sjá meira
Atlantsolía ætlar ekki að hætta við bensínstöð við Dalveg í Kópavogi þrátt fyrir að Skeljungur hafi breytt stöð sinni á lóð við hliðina í Orkustöð. Skeljungur hótaði Kópavogsbæ að skaðabóta yrði krafist fengi Atlantsolía lóðina. Skeljungur hefur um árabil rekið bensínstöð á milli Dalvegar og Reykjanessbrautar í Kópavogi en rétt fyrir síðustu mánaðamót var þeirri stöð breytti í sjálfsafgreiðslustöð í nafni Orkunnar og versluninni í 10/11 verslun. Á næstu lóð við hliðina þar sem hópbílafyrirtækið Teitur Jónasson er staðsett hafði Atlantsolía sótt um leyfi til að setja upp sjálfsafgreiðslustöð. Hjá Orkunni fengust þær upplýsingar að ekki væri verið að breyta um rekstarform á stöðinni vegna hugsanlegs nábýlis við Atlantsolíu þótt það héngi að einhverju leyti saman. Minna má á bréf sem Skeljungur skrifaði bæjarskipulagi Kópavogs á sínum tíma þegar umsókn Atlantsolíu lá fyrir. Þar kom fram að ef Atlantsolía fengi að reisa bensínstöðina myndi eldsneytissala Skeljungs minnka og tjón félagsins yrði líka fólgið í minni framtíðartekjum og lækkuðu verði fasteignarinnar auk þess sem stöð Atlantsolíu bryti líklega í bága við brunavarnarreglur og slysahætta í umferðinni skapaðist. Skeljungur teldi því alveg ljóst að ef þetta gengi eftir ætti fyrirtækið skaðabótakröfu á hendur bænum. Hjá Atlantsolíu fengust þær upplýsingar að ákvörðunin um að breyta þjónustustöð Skeljungs í sjálfsafgreiðslustöð Orkunnar, breytti í engu áformum Atlantsolíu.
Innlent Viðskipti Mest lesið Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Sjá meira