Mosaic Fashions inn í Kauphöll 21. júní 2005 00:01 Mosaic Fashions varð í dag fyrsta breska félagið sem skráð er á aðallista Kauphallar Íslands. Útgefið hlutafé félagsins er tæpir þrír milljarðar króna að nafnverði. Forstjóri Kauphallarinnar segir þetta kannski ryðja brautina fyrir fleiri erlend félög. Mosaic Fashions er móðurfélag fjögurra leiðandi tískuvörumerka í kvenfatnaði og fylgihlutum, Oasis, Karen Millen, Coasts og Whistles, en samanlagt eru 680 verslandir undir þessum merkjum um allan heim. Velta félagsins á síðasta ári var liðlega 42 milljarðar króna og hagnaðurinn rúmir fjórir milljarðar króna. Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallar Íslands, bauð félagið sérstaklega velkomið í Kauphöllina, bæði væri þetta fyrsta breska fyrirtækið sem skráð er í Kauphöll Íslands og það væri í atvinnugrein þar sem fá félög eru fyrir. Hann sagði Mosaic því gera markaðinn litríkari og hugsanlega fylgi fleiri félög í kjölfarið. Félagið efndi til hlutafjárútboðs á dögunum þar sem eftirspurn reyndist töluverð umfram framboð. Útboðsgengið var 13,6, en í síðustu viðskiptum var það komið í 14,25. Íslandsbanki segir að miðað við síðasta gengi sé markaðsvirði fyrirtækisins liðlega 41 milljarður króna. Derek Lovelock, forstjóri Mosaic, lýsti því yfir þegar félagið var skráð í Kauphöllina í morgun að hjá fyrirtækinu væru menn mjög ánægðir með árangurinn af hlutafjárútboðinu, sem staðfesti jákvætt viðhorf til félagsins. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Viðskipti erlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Bláa lónið kaupir Hoffell og stefnir á baðlón Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra Sjá meira
Mosaic Fashions varð í dag fyrsta breska félagið sem skráð er á aðallista Kauphallar Íslands. Útgefið hlutafé félagsins er tæpir þrír milljarðar króna að nafnverði. Forstjóri Kauphallarinnar segir þetta kannski ryðja brautina fyrir fleiri erlend félög. Mosaic Fashions er móðurfélag fjögurra leiðandi tískuvörumerka í kvenfatnaði og fylgihlutum, Oasis, Karen Millen, Coasts og Whistles, en samanlagt eru 680 verslandir undir þessum merkjum um allan heim. Velta félagsins á síðasta ári var liðlega 42 milljarðar króna og hagnaðurinn rúmir fjórir milljarðar króna. Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallar Íslands, bauð félagið sérstaklega velkomið í Kauphöllina, bæði væri þetta fyrsta breska fyrirtækið sem skráð er í Kauphöll Íslands og það væri í atvinnugrein þar sem fá félög eru fyrir. Hann sagði Mosaic því gera markaðinn litríkari og hugsanlega fylgi fleiri félög í kjölfarið. Félagið efndi til hlutafjárútboðs á dögunum þar sem eftirspurn reyndist töluverð umfram framboð. Útboðsgengið var 13,6, en í síðustu viðskiptum var það komið í 14,25. Íslandsbanki segir að miðað við síðasta gengi sé markaðsvirði fyrirtækisins liðlega 41 milljarður króna. Derek Lovelock, forstjóri Mosaic, lýsti því yfir þegar félagið var skráð í Kauphöllina í morgun að hjá fyrirtækinu væru menn mjög ánægðir með árangurinn af hlutafjárútboðinu, sem staðfesti jákvætt viðhorf til félagsins.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Viðskipti erlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Bláa lónið kaupir Hoffell og stefnir á baðlón Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra Sjá meira