Óljóst hverjir seldu hlut sinn 29. júní 2005 00:01 Enn er óljóst hverjir seldu hluti í Íslandsbanka í gær og hvort viðskiptin breyta valdahlutföllum í stjórn bankans. Eins og við greindum frá í gær skiptu bréf upp á níu og hálfan milljarð um hendur í gær, sem jafngildir 5,3 prósentum af heildarhlutafé bankans. Morgunblaðið telur sig hafa heimildir fyrir því að Jón Ásgeir Jóhannesson í Baugi og Hannes Smárason stjórnarformaður FL Group, eða Flugleiða, hafi keypt bréfin. Skarphéðin Berg Steinarsson sem fer fyrir fjárfestingum Buugs á Íslandi vildi þó hvorki staðfesta né vísa þeirri fullyrðingu á bug. Karl Wernersson sem á rösklega 12 prósent í bankanum sagðist í morgoun ekki hafa selt neitt í gær. Spurður um hugsanlegt eignarhaldsfélag með Jóni Ásgeiri og Hannesi, til að mynda kjölfestufjárfesti í Íslandsbanka, sagði hann að það væri ekki á döfinni þessa stundina. Viðskiptin voru með þeim hætti að ekki þurfti að tilkynna þau í Kauphöllinni en veruleg viðskipti geta átt sér stað án þess að það þurfi, því mörkin eru fimm milljarðar, ef viðkomandi er ekki í stjórn bankans og hefur ekki átt umtalsverðan hlut í honum fyrir. Talsmaður Íslandsbanka segir bankann sjálfan hafa selt hluta eigin bréfa í gær, en að öðru leyti einungis miðlað bréfum fyrir þriðja aðila. Hörð og allt að því blóðug barátta hefur staðið yfir um völdin í Íslandsbanka en ekki er vitað hvort þessi viðskipti í gær breyti nokkru þar um. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Bankastjóri Íslandsbanka: Syngur hástöfum fjölskyldunni til hryllings Atvinnulíf Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð Viðskipti innlent Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Viðskipti erlent Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Viðskipti erlent Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Viðskipti innlent Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Sjá meira
Enn er óljóst hverjir seldu hluti í Íslandsbanka í gær og hvort viðskiptin breyta valdahlutföllum í stjórn bankans. Eins og við greindum frá í gær skiptu bréf upp á níu og hálfan milljarð um hendur í gær, sem jafngildir 5,3 prósentum af heildarhlutafé bankans. Morgunblaðið telur sig hafa heimildir fyrir því að Jón Ásgeir Jóhannesson í Baugi og Hannes Smárason stjórnarformaður FL Group, eða Flugleiða, hafi keypt bréfin. Skarphéðin Berg Steinarsson sem fer fyrir fjárfestingum Buugs á Íslandi vildi þó hvorki staðfesta né vísa þeirri fullyrðingu á bug. Karl Wernersson sem á rösklega 12 prósent í bankanum sagðist í morgoun ekki hafa selt neitt í gær. Spurður um hugsanlegt eignarhaldsfélag með Jóni Ásgeiri og Hannesi, til að mynda kjölfestufjárfesti í Íslandsbanka, sagði hann að það væri ekki á döfinni þessa stundina. Viðskiptin voru með þeim hætti að ekki þurfti að tilkynna þau í Kauphöllinni en veruleg viðskipti geta átt sér stað án þess að það þurfi, því mörkin eru fimm milljarðar, ef viðkomandi er ekki í stjórn bankans og hefur ekki átt umtalsverðan hlut í honum fyrir. Talsmaður Íslandsbanka segir bankann sjálfan hafa selt hluta eigin bréfa í gær, en að öðru leyti einungis miðlað bréfum fyrir þriðja aðila. Hörð og allt að því blóðug barátta hefur staðið yfir um völdin í Íslandsbanka en ekki er vitað hvort þessi viðskipti í gær breyti nokkru þar um.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Bankastjóri Íslandsbanka: Syngur hástöfum fjölskyldunni til hryllings Atvinnulíf Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð Viðskipti innlent Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Viðskipti erlent Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Viðskipti erlent Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Viðskipti innlent Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Sjá meira