Segir framkvæmdaávinning mikinn 24. ágúst 2005 00:01 Álversframkvæmdir við Reyðarfjörð skapa tvöfalt fleiri störf en KB banki heldur fram, fullyrðir stjórnarformaður Landsvirkjunar. Hann segir þjóðhagslegan ávinning af framkvæmdunum mikinn. Eins og fram hefur komið í fréttum Stöðvar tvö segir KB banki þjóðhagslegan ávinning vegna álvera smáan og skýrir það með þeirri stefnu að raforkan sé seld nærri kostnaðarverði og með lágri ávöxtunarkröfu til virkjana. KB banki segir efnahagsleg áhrif áliðnaðar vera ofmetin. Jóhannes G. Sigurgeirsson, stjórnarformaður Landsvirkjunnar, er ósammála. Hann segir að miðað hóflegar forsendur um álver og gengi íslensku krónunnar gætu heildartekjur í áliðnaði verið orðnar rétt um 100 milljarðar á þeim tíma, sem væri um 8 prósent af vergri landsframleiðslu. Til samanburðar segir Jóhannes að sjávarútvegurinn verði á þeim tíma kominn niður í 10 prósent af vergri landsframleiðslu. Ásgeir Jónsson, hagfræðingur hjá KB banka, segir að eftir að álverin séu tekin til starfa noti þau fremur lítið af innlendum framleiðsluþáttum. Hann segir að vissulega skapi álverin störf en miðað við að í álverinu í Reyðarfirði sé gert ráð fyrir á milli 400 til 500 störfum sé það lítið á 150 þúsund manna vinnumarkaði. Ásgeir segir áhrifin fyrst og fremst góða viðbót við austfirskt efnahagslíf en áhrifin á efnahagskerfið í heild sinni ekki svo mikil þegar framkvæmdum lýkur. Jóhannes segir hins vegar mun fleiri störf myndast en KB banki haldi fram. Honum sýnist að þegar þessari uppbyggingu sé lokið sé ekki ólíklegt að störf í áliðnaði og störf sem tengjast orkuframleiðslunni gætu orðið á bilinu 1500-2000. Þá segir hann laun í þessum geira um 50 prósentum hærri en almenn verkamannalaun á Íslandi sem vissulega hafi jákvæð áhrif á efnahagslífið. Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðarráðherra var stödd erlendis þegar fréttastofa Stöðvar 2 og Bylgjunnar hafði samband. Hún sagði niðurstöður KB banka koma henni á óvart en vildi fá lengri tíma til að kynna sér málið áður en hún tjáði sig frekar um það. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Bankastjóri Íslandsbanka: Syngur hástöfum fjölskyldunni til hryllings Atvinnulíf Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð Viðskipti innlent Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Viðskipti erlent Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Viðskipti erlent „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Viðskipti innlent Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Sjá meira
Álversframkvæmdir við Reyðarfjörð skapa tvöfalt fleiri störf en KB banki heldur fram, fullyrðir stjórnarformaður Landsvirkjunar. Hann segir þjóðhagslegan ávinning af framkvæmdunum mikinn. Eins og fram hefur komið í fréttum Stöðvar tvö segir KB banki þjóðhagslegan ávinning vegna álvera smáan og skýrir það með þeirri stefnu að raforkan sé seld nærri kostnaðarverði og með lágri ávöxtunarkröfu til virkjana. KB banki segir efnahagsleg áhrif áliðnaðar vera ofmetin. Jóhannes G. Sigurgeirsson, stjórnarformaður Landsvirkjunnar, er ósammála. Hann segir að miðað hóflegar forsendur um álver og gengi íslensku krónunnar gætu heildartekjur í áliðnaði verið orðnar rétt um 100 milljarðar á þeim tíma, sem væri um 8 prósent af vergri landsframleiðslu. Til samanburðar segir Jóhannes að sjávarútvegurinn verði á þeim tíma kominn niður í 10 prósent af vergri landsframleiðslu. Ásgeir Jónsson, hagfræðingur hjá KB banka, segir að eftir að álverin séu tekin til starfa noti þau fremur lítið af innlendum framleiðsluþáttum. Hann segir að vissulega skapi álverin störf en miðað við að í álverinu í Reyðarfirði sé gert ráð fyrir á milli 400 til 500 störfum sé það lítið á 150 þúsund manna vinnumarkaði. Ásgeir segir áhrifin fyrst og fremst góða viðbót við austfirskt efnahagslíf en áhrifin á efnahagskerfið í heild sinni ekki svo mikil þegar framkvæmdum lýkur. Jóhannes segir hins vegar mun fleiri störf myndast en KB banki haldi fram. Honum sýnist að þegar þessari uppbyggingu sé lokið sé ekki ólíklegt að störf í áliðnaði og störf sem tengjast orkuframleiðslunni gætu orðið á bilinu 1500-2000. Þá segir hann laun í þessum geira um 50 prósentum hærri en almenn verkamannalaun á Íslandi sem vissulega hafi jákvæð áhrif á efnahagslífið. Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðarráðherra var stödd erlendis þegar fréttastofa Stöðvar 2 og Bylgjunnar hafði samband. Hún sagði niðurstöður KB banka koma henni á óvart en vildi fá lengri tíma til að kynna sér málið áður en hún tjáði sig frekar um það.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Bankastjóri Íslandsbanka: Syngur hástöfum fjölskyldunni til hryllings Atvinnulíf Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð Viðskipti innlent Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Viðskipti erlent Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Viðskipti erlent „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Viðskipti innlent Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Sjá meira