Líkur á gjaldeyriskreppu aukast 5. september 2005 00:01 Stórfelld útgáfa erlendra spákaupmanna á skuldabréfum í íslenskum krónum getur leitt til gengishruns með hættu á óðaverðbólgu ef Seðlabankinn lækkar vexti snögglega. Þannig hafa líkurnar á gengisfalli og gjaldeyriskreppu aukist verulega. Hagfræðingur KB banka segir að þetta gæti gert Seðlabankanum erfiðara um vik við að lækka vexti þótt efnahagsástandið kallaði eftir því. Sérfræðingar segja að það hafi einungis verið tímaspursmál hvenær spákaupmenn færu að láta til sín taka að einhverju ráði hér enda sé Ísland orðið þátttakandi. Þannig hefur útgáfa erlendra spákaupmanna á skuldabréfum í íslenskri mynt fyrir um átján milljarða króna leitt til hækkunar krónunnar að undanförnu. En sá böggull fylgir skammrifi að þessi markaður er mjög hvikull. Líkt og útgáfa spákaupmanna að undanförnu á skuldabréfum í íslenskum krónum fyrir um átján milljarða hefur leitt til þess að gengið hefur hækkað snögglega um tvö prósent að undanförnu, gæti það lækkað að sama skapi mjög snögglega ef útlit yrði fyrir vaxtalækkun. Það gæti leitt til harkalegrar lendingar gengisisins ef slíkar fjárfestingar koma til með aukast. Og þær koma með að aukast að mati KB banka, miðað við óbreytt ástand. Og útgáfa erlendra aðila á íslenskum skuldabréfum er ekki eina áhyggjuefnið í því sambandi heldur komi þar til viðbótar framvirkir samningar í íslenskum krónum fyrir tugi milljarða. Ásgeir Jónsson, hagfræðingur KB banka, segist telja að að hafi komið í veg fyrir hrun íslensku krónunnar þegar hún lækkaði snögglega árið 2001 að engir erlendir spákaupmenn voru á markaði hér. Hann segir einnig að mögulegt sé að Seðlabankinn þurfi að skrúfa upp vextina til þess að geta strýrt gengi krónunnar. Hann sagði það geta haft slæmar afleiðingar fyrir atvinnuvegina. Innlent Viðskipti Mest lesið Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Atvinnulíf Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Sjá meira
Stórfelld útgáfa erlendra spákaupmanna á skuldabréfum í íslenskum krónum getur leitt til gengishruns með hættu á óðaverðbólgu ef Seðlabankinn lækkar vexti snögglega. Þannig hafa líkurnar á gengisfalli og gjaldeyriskreppu aukist verulega. Hagfræðingur KB banka segir að þetta gæti gert Seðlabankanum erfiðara um vik við að lækka vexti þótt efnahagsástandið kallaði eftir því. Sérfræðingar segja að það hafi einungis verið tímaspursmál hvenær spákaupmenn færu að láta til sín taka að einhverju ráði hér enda sé Ísland orðið þátttakandi. Þannig hefur útgáfa erlendra spákaupmanna á skuldabréfum í íslenskri mynt fyrir um átján milljarða króna leitt til hækkunar krónunnar að undanförnu. En sá böggull fylgir skammrifi að þessi markaður er mjög hvikull. Líkt og útgáfa spákaupmanna að undanförnu á skuldabréfum í íslenskum krónum fyrir um átján milljarða hefur leitt til þess að gengið hefur hækkað snögglega um tvö prósent að undanförnu, gæti það lækkað að sama skapi mjög snögglega ef útlit yrði fyrir vaxtalækkun. Það gæti leitt til harkalegrar lendingar gengisisins ef slíkar fjárfestingar koma til með aukast. Og þær koma með að aukast að mati KB banka, miðað við óbreytt ástand. Og útgáfa erlendra aðila á íslenskum skuldabréfum er ekki eina áhyggjuefnið í því sambandi heldur komi þar til viðbótar framvirkir samningar í íslenskum krónum fyrir tugi milljarða. Ásgeir Jónsson, hagfræðingur KB banka, segist telja að að hafi komið í veg fyrir hrun íslensku krónunnar þegar hún lækkaði snögglega árið 2001 að engir erlendir spákaupmenn voru á markaði hér. Hann segir einnig að mögulegt sé að Seðlabankinn þurfi að skrúfa upp vextina til þess að geta strýrt gengi krónunnar. Hann sagði það geta haft slæmar afleiðingar fyrir atvinnuvegina.
Innlent Viðskipti Mest lesið Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Atvinnulíf Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Sjá meira