Mismunað í velferð 9. nóvember 2005 05:00 Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra hefur óskað eftir því að kannað verði hvort unnt sé að verða við kröfum um að vistmenn á Sólvangi í Hafnarfirði verði ekki fleiri en 55 til 60 að tölu og þeim fækki þar með umtalsvert á næstu vikum og mánuðum. Þetta kom fram í utandagskrárumræðum um aðstæður og aðbúnað aldraðra á Alþingi í gær en málshefjandi var Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar. "Aldraðir á Sólvangi hafa allt að helmingi minna rými en hið opinbera gerir kröfur um," sagði Ágúst. Hann bætti við að ríkisstjórnin hefði gefið til kynna að úrbóta væri ekki að vænta fyrr en árið 2008 en það væri allt of seint. "Komið hefur fram að á hjúkrunarheimilinu Skjóli hefur fólk neyðst til þess að ráða sér sérstaka starfskrafta inn á hjúkrunarheimilið fyrir eigin kostnað. En hæstvirtur forsætisráðherra sagði í gær að hann kannaðist ekkert við þessar upplýsingar þrátt fyrir að þær tröllriðu samfélaginu í heila viku... Dæmi eru um að viðkomandi hafi ásamt fjölskyldu unnið allt að 270 klukkustundir á mánuði... Hér erum við komin með staðfestingu á tvöföldu kerfi í velferðarkerfinu." Ágúst spurði hvort heilbrigðisráðherra sætti sig við tvöfalt kerfi, eitt fyrir betur megandi og annað fyrir hina. "Svarið er einfalt nei," sagði Jón Kristjánsson. Hann sagði enn fremur að með fækkun á Sólvangi væri von hans að ástandið yrði boðlegt. Hann kvaðst sjá fyrir sér að með fækkun yrði unnt að breyta öllum rýmum í tvíbýli, en allt að fimm manns eru um hvert herbergi nú. Jón sagði einnig að ástandið á Sólvangi yrði að skoða í samhengi við aðra kosti í aðbúnaði aldraðra í Hafnarfirði. Hann kvaðst vita til þess að Hrafnista í Hafnarfirði hefði boðið samstarf við bæjaryfirvöld. Fram kom einnig í máli heilbrigðisráðherra að daggjöld hafa hækkað um 25 prósent frá 2002 til 2005. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Fleiri fréttir Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Sjá meira
Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra hefur óskað eftir því að kannað verði hvort unnt sé að verða við kröfum um að vistmenn á Sólvangi í Hafnarfirði verði ekki fleiri en 55 til 60 að tölu og þeim fækki þar með umtalsvert á næstu vikum og mánuðum. Þetta kom fram í utandagskrárumræðum um aðstæður og aðbúnað aldraðra á Alþingi í gær en málshefjandi var Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar. "Aldraðir á Sólvangi hafa allt að helmingi minna rými en hið opinbera gerir kröfur um," sagði Ágúst. Hann bætti við að ríkisstjórnin hefði gefið til kynna að úrbóta væri ekki að vænta fyrr en árið 2008 en það væri allt of seint. "Komið hefur fram að á hjúkrunarheimilinu Skjóli hefur fólk neyðst til þess að ráða sér sérstaka starfskrafta inn á hjúkrunarheimilið fyrir eigin kostnað. En hæstvirtur forsætisráðherra sagði í gær að hann kannaðist ekkert við þessar upplýsingar þrátt fyrir að þær tröllriðu samfélaginu í heila viku... Dæmi eru um að viðkomandi hafi ásamt fjölskyldu unnið allt að 270 klukkustundir á mánuði... Hér erum við komin með staðfestingu á tvöföldu kerfi í velferðarkerfinu." Ágúst spurði hvort heilbrigðisráðherra sætti sig við tvöfalt kerfi, eitt fyrir betur megandi og annað fyrir hina. "Svarið er einfalt nei," sagði Jón Kristjánsson. Hann sagði enn fremur að með fækkun á Sólvangi væri von hans að ástandið yrði boðlegt. Hann kvaðst sjá fyrir sér að með fækkun yrði unnt að breyta öllum rýmum í tvíbýli, en allt að fimm manns eru um hvert herbergi nú. Jón sagði einnig að ástandið á Sólvangi yrði að skoða í samhengi við aðra kosti í aðbúnaði aldraðra í Hafnarfirði. Hann kvaðst vita til þess að Hrafnista í Hafnarfirði hefði boðið samstarf við bæjaryfirvöld. Fram kom einnig í máli heilbrigðisráðherra að daggjöld hafa hækkað um 25 prósent frá 2002 til 2005.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Fleiri fréttir Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Sjá meira