Sjötti sigur Phoenix í röð 5. desember 2005 15:30 Hér takast þeir í hendur fyrir leikinn í gær fyrrum félagarnir hjá Phoenix, Joe Johnson og Steve Nash NordicPhotos/GettyImages Endurkoma Joe Johnson til Phoenix með nýja liðinu sínu Atlanta varð ekki ferð til fjár því eins og búast mátti við vann Phoenix áreynslulítinn sigur 112-94. Phoenix leiddi lengst af með 30 stiga mun, en gat leyft varamönnunum að spreyta sig í lokaleikhlutanum, þar sem Atlanta náði að klóra aðeins í bakkann og láta lokatölurnar líta betur út á pappírunum. Johnson var stigahæstur í liði Atlanta með 23 stig, en hann ákvað að skrifa undir samning hjá Atlanta í sumar og ná sér í stærri samning en hann hefði geta fengið hjá Phoenix, en þarf líklega að sætta sig við að vera í kjallara deildarinnar í staðinn. James Jones og Shawn Marion skoruðu 20 stig í liði Phoenix. Boston vann New York með 102 stigum gegn 99. Stephon Marbury skoraði 35 stig fyrir New York, en Paul Pierce var með 28 stig hjá Boston, sem vann þriðja leik sinn í röð. Ray Allen skoraði 25 stig fyrir Seattle sem vann sinn þriðja leik í röð þegar það skellti Indiana 107-102. Ron Artest skoraði 30 stig fyrir Indiana. Utah lagði Portland á útivelli 98-93. Mehmet Okur skoraði 28 stig og hirti 8 fráköst fyrir Utah, en Sebastian Telfair og Ruben Patterson voru með 19 stig hjá Portland, sem lék án Darius Miles sem er meiddur á hné. Minnesota vann góðan útisigur á Sacramento 85-77. Mike Bibby var stigahæstur hjá Sacramento með 14 stig, en Wally Szczerbiak skoraði 18 stig fyrir Minnesota. Loks vann LA Lakers nauman sigur á Charlotte á heimavelli sínum 99-98, þar sem Charlotte klúðraði unnum leik með því að klikka á vítalínunni í blálokin. Kobe Bryant var að venju stigahæstur hjá Lakers með 29 stig, en hitti skelfilega eins og undanfarið - nýtti aðeins 9 af 30 skotum sínum utan af velli. Melvin Ely átti einn besta leik sinn á ferlinum hjá Charlotte og skoraði 20 stig og hitti mjög vel. Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira
Endurkoma Joe Johnson til Phoenix með nýja liðinu sínu Atlanta varð ekki ferð til fjár því eins og búast mátti við vann Phoenix áreynslulítinn sigur 112-94. Phoenix leiddi lengst af með 30 stiga mun, en gat leyft varamönnunum að spreyta sig í lokaleikhlutanum, þar sem Atlanta náði að klóra aðeins í bakkann og láta lokatölurnar líta betur út á pappírunum. Johnson var stigahæstur í liði Atlanta með 23 stig, en hann ákvað að skrifa undir samning hjá Atlanta í sumar og ná sér í stærri samning en hann hefði geta fengið hjá Phoenix, en þarf líklega að sætta sig við að vera í kjallara deildarinnar í staðinn. James Jones og Shawn Marion skoruðu 20 stig í liði Phoenix. Boston vann New York með 102 stigum gegn 99. Stephon Marbury skoraði 35 stig fyrir New York, en Paul Pierce var með 28 stig hjá Boston, sem vann þriðja leik sinn í röð. Ray Allen skoraði 25 stig fyrir Seattle sem vann sinn þriðja leik í röð þegar það skellti Indiana 107-102. Ron Artest skoraði 30 stig fyrir Indiana. Utah lagði Portland á útivelli 98-93. Mehmet Okur skoraði 28 stig og hirti 8 fráköst fyrir Utah, en Sebastian Telfair og Ruben Patterson voru með 19 stig hjá Portland, sem lék án Darius Miles sem er meiddur á hné. Minnesota vann góðan útisigur á Sacramento 85-77. Mike Bibby var stigahæstur hjá Sacramento með 14 stig, en Wally Szczerbiak skoraði 18 stig fyrir Minnesota. Loks vann LA Lakers nauman sigur á Charlotte á heimavelli sínum 99-98, þar sem Charlotte klúðraði unnum leik með því að klikka á vítalínunni í blálokin. Kobe Bryant var að venju stigahæstur hjá Lakers með 29 stig, en hitti skelfilega eins og undanfarið - nýtti aðeins 9 af 30 skotum sínum utan af velli. Melvin Ely átti einn besta leik sinn á ferlinum hjá Charlotte og skoraði 20 stig og hitti mjög vel.
Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira