Detroit lá í Utah 13. desember 2005 12:45 Andrei Kirilenko átti frábæran leik fyrir Utah Jazz í nótt gegn Detroit NordicPhotos/GettyImages Fimm leikir voru háðir í NBA deildinni í körfubolta í nótt og þar bar hæst að sjóðheitt lið Detroit Pistons tapaði óvænt fyrir Utah Jazz á útivelli. Kobe Bryant tryggði LA Lakers sömuleiðis óvæntan sigur á Dallas Mavericks með þriggja stiga körfu í lokin og Phoenix lá fyrir New Orleans á heimavelli sínum. Philadelphia vann góðan sigur á Minnesota á heimavelli 90-89. Chris Webber skoraði 27 stig og hirti 21 frákast fyrir Philadelphia og Allen Iverson skoraði 19 stig og gaf 10 stoðsendingar. Wally Szczerbiak skoraði 23 stig hjá Minnesota. Milwaukee vann New York 112-92. Michael Redd skoraði 31 stig fyrir Milwaukee en Channing Frye skoraði 30 fyrir New York. LA Lakers lagði Dallas 109-106 á útivelli. Kobe Bryant skoraði 43 stig fyrir Lakers, en Dirk Nowitzki skoraði 27 stig og hirti 15 fráköst fyrir Dallas. New Orleans gerði góða ferð til Phoenix og sigraði 91-87. J.R. Smith skoraði 26 stig og hirti 10 fráköst fyrir New Orleans, en Raja Bell var atkvæðamestur hjá Phoenix með 24 stig og hitti úr öllum fimm þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Steve Nash skoraði 14 stig og gaf 16 stoðsendingar. Loks vann Utah Jazz óvæntan sigur á Detroit 92-78, þar sem Detroit skoraði aðeins 27 stig í síðari hálfleik. Mehmet Okur var stigahæstur í liði Utah með 24 stig og hirti 12 fráköst og Andrei Kirilenko var með 22 stig, 12 fráköst, 7 stoðsendingar og varði 4 skot. Utah var aðeins með 9 leikfæra menn í leiknum vegna meiðsla. Rasheed Wallace var skárstur í slöku liði Detroit og skoraði 16 stig og hirti 8 fráköst. Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Í beinni: Njarðvík - Haukar | Nær Dinkins að svara fyrir sig? Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leo vann brons í Svíþjóð Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Sjá meira
Fimm leikir voru háðir í NBA deildinni í körfubolta í nótt og þar bar hæst að sjóðheitt lið Detroit Pistons tapaði óvænt fyrir Utah Jazz á útivelli. Kobe Bryant tryggði LA Lakers sömuleiðis óvæntan sigur á Dallas Mavericks með þriggja stiga körfu í lokin og Phoenix lá fyrir New Orleans á heimavelli sínum. Philadelphia vann góðan sigur á Minnesota á heimavelli 90-89. Chris Webber skoraði 27 stig og hirti 21 frákast fyrir Philadelphia og Allen Iverson skoraði 19 stig og gaf 10 stoðsendingar. Wally Szczerbiak skoraði 23 stig hjá Minnesota. Milwaukee vann New York 112-92. Michael Redd skoraði 31 stig fyrir Milwaukee en Channing Frye skoraði 30 fyrir New York. LA Lakers lagði Dallas 109-106 á útivelli. Kobe Bryant skoraði 43 stig fyrir Lakers, en Dirk Nowitzki skoraði 27 stig og hirti 15 fráköst fyrir Dallas. New Orleans gerði góða ferð til Phoenix og sigraði 91-87. J.R. Smith skoraði 26 stig og hirti 10 fráköst fyrir New Orleans, en Raja Bell var atkvæðamestur hjá Phoenix með 24 stig og hitti úr öllum fimm þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Steve Nash skoraði 14 stig og gaf 16 stoðsendingar. Loks vann Utah Jazz óvæntan sigur á Detroit 92-78, þar sem Detroit skoraði aðeins 27 stig í síðari hálfleik. Mehmet Okur var stigahæstur í liði Utah með 24 stig og hirti 12 fráköst og Andrei Kirilenko var með 22 stig, 12 fráköst, 7 stoðsendingar og varði 4 skot. Utah var aðeins með 9 leikfæra menn í leiknum vegna meiðsla. Rasheed Wallace var skárstur í slöku liði Detroit og skoraði 16 stig og hirti 8 fráköst.
Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Í beinni: Njarðvík - Haukar | Nær Dinkins að svara fyrir sig? Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leo vann brons í Svíþjóð Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Sjá meira