Segja meira aðhalds vera þörf 9. ágúst 2006 06:00 Benjamin Hunt frá IMF Sendinefnd Alþjóðagjaldeyrissjóðsins sótti landið heim í annarri viku maí og í gær var gefin út skýrsla sjóðsins um efnahagsmál hér. Þörf er á frekari hækkun stýrivaxta Seðlabanka Íslands til að slá á þenslu og draga úr verðbólgu. Þetta kom fram í viðræðum sérfræðinga Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (IMF) við sérfræðinga og embættismenn hér sem fram fóru fyrir helgi í tilefni af útgáfu nýrrar skýrslu sjóðsins um íslensk efnahagsmál. Þá segir Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn að stjórnvöld verði að breyta skipulagi íbúðalánasjóðs því öðrum kosti vinni samkeppni hans við bankanna á lánamarkaði á móti peningastefnu Seðlabankans. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn telur þó í skýrslu sinni að hér séu horfur almennt góðar, enda undirstöður efnahagslífins sterkar og markaðir sveigjanlegir og opnir. Vaxandi ójöfnuður í þjóðarbúskapnum þykir þó áhyggjuefni, en hann kemur meðal annars fram í auknum viðskiptahalla og verðbólguþróun á undanförnum mánuðum. Þannig telur sjóðurinn að frekari aðhald í ríkisfjármálum sé nauðsynlegt til að draga úr þenslu og verðbólgu, sem þó er spáð að verði yfir verðbólgumarkmiði Seðlabankans í eitt og hálft ár til viðbótar. Meðal þess sem lagt er til er að fjárlög verði gerð til margra ára í senn þar sem það ýti undir stöðugleika og stefnufestu í opinberum útgjöldum. Þá hrósar framkvæmdastjórn sjóðsins Seðlabankanum fyrir stefnu sína í vaxtamálum og fagnar vísbendingum um að peningastefnan sé farin að hafa aukin áhrif. Sjóðurinn telur að gengisvísitala krónunnar sé nú nálægt jafnvægisgildi og spáir 4 til 5 prósenta hagvexti, auk þess sem viðskiptahalli verði 12,5 prósent af vergri landsframleiðslu á þessu ári. Hagvöxtur og viðskiptahalli minnki svo hratt á næsta ári. Viðskipti Mest lesið Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent Smáhýsin frá BYKO eru vinsæll valkostur fyrir hvaða tilefni sem er Samstarf Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Fleiri fréttir Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Sjá meira
Þörf er á frekari hækkun stýrivaxta Seðlabanka Íslands til að slá á þenslu og draga úr verðbólgu. Þetta kom fram í viðræðum sérfræðinga Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (IMF) við sérfræðinga og embættismenn hér sem fram fóru fyrir helgi í tilefni af útgáfu nýrrar skýrslu sjóðsins um íslensk efnahagsmál. Þá segir Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn að stjórnvöld verði að breyta skipulagi íbúðalánasjóðs því öðrum kosti vinni samkeppni hans við bankanna á lánamarkaði á móti peningastefnu Seðlabankans. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn telur þó í skýrslu sinni að hér séu horfur almennt góðar, enda undirstöður efnahagslífins sterkar og markaðir sveigjanlegir og opnir. Vaxandi ójöfnuður í þjóðarbúskapnum þykir þó áhyggjuefni, en hann kemur meðal annars fram í auknum viðskiptahalla og verðbólguþróun á undanförnum mánuðum. Þannig telur sjóðurinn að frekari aðhald í ríkisfjármálum sé nauðsynlegt til að draga úr þenslu og verðbólgu, sem þó er spáð að verði yfir verðbólgumarkmiði Seðlabankans í eitt og hálft ár til viðbótar. Meðal þess sem lagt er til er að fjárlög verði gerð til margra ára í senn þar sem það ýti undir stöðugleika og stefnufestu í opinberum útgjöldum. Þá hrósar framkvæmdastjórn sjóðsins Seðlabankanum fyrir stefnu sína í vaxtamálum og fagnar vísbendingum um að peningastefnan sé farin að hafa aukin áhrif. Sjóðurinn telur að gengisvísitala krónunnar sé nú nálægt jafnvægisgildi og spáir 4 til 5 prósenta hagvexti, auk þess sem viðskiptahalli verði 12,5 prósent af vergri landsframleiðslu á þessu ári. Hagvöxtur og viðskiptahalli minnki svo hratt á næsta ári.
Viðskipti Mest lesið Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent Smáhýsin frá BYKO eru vinsæll valkostur fyrir hvaða tilefni sem er Samstarf Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Fleiri fréttir Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Sjá meira
Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent
Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent