Línurnar að skýrast í Vesturdeildinni 26. mars 2006 07:45 Stórleikur Andrei Kirilenko dugði skammt gegn Sacramento í nótt, en lið Utah er nánast búið að missa af lestinni í Vesturdeildinni NordicPhotos/GettyImages Fjórir leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt. Línur eru teknar að skýrast fyrir úrslitakeppnina í Vesturdeildinni, en Sacramento vann mjög mikilvægan útisigur á Utah Jazz 91-89 í beinni útsendingu á NBA TV í nótt og tók þar með stórt skref í að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni. Mike Bibby skoraði 24 stig og gaf 8 stoðsendingar fyrir Sacramento og Bonzi Wells skoraði 23 stig. Carlos Boozer skoraði 19 stig og hirti 16 fráköst fyrir Utah og Andrei Kirilenko náði þrennu með 15 stigum, 14 fráköstum og 10 vörðum skotum - en það voru fyrst og fremst vítaskotin sem urðu liði Utah að falli, því liðið hitti aðeins úr 55% þeirra í leiknum. Sacramento er sem stendur með nokkuð sterka stöðu í áttunda og síðasta sætinu inn í úrslitakeppnina í Vesturdeildinni og hefur nú tveggja leikja forskot á New Orleans og þriggja leikja forskot á Utah, auk betri stöðu í innbyrðis viðureignum liðanna. Phoenix vann Denver 107-96. Carmelo Anthony skoraði 28 stig fyrir Denver og Andre Miller 24, en Steve Nash og Shawn Marion skoruðu 21 stig hvor fyrir Phoenix og Marion hirti auk þess 13 fráköst. Þá átti hinn franski Boris Diaw góðan leik og skoraði 13 stig, gaf 13 stoðsendingar og hirti 8 fráköst. Dallas vann auðveldan sigur á Atlanta 98-83. Dirk Nowitzki skoraði 27 stig og hirti 13 fráköst fyrir Dallas og Jason Terry skoraði 26 stig. Al Harrington var stigahæstur hjá Atlanta með 19 stig og Joe Johnson skoraði 17 stig. Loks vann LA Clippers auðveldan sigur á Washington 116-101. Elton Brand skoraði 32 stig og hirti 9 fráköst fyrir Clippers, Sam Cassell skoraði 26 stig og Chris Kaman skoraði 21 stig og hirti 13 fráköst. Antawn Jamison skoraði 31 stig fyrir Washington. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Í beinni: ÍA - Valur | Bætir Pedersen markametið? Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Sjá meira
Fjórir leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt. Línur eru teknar að skýrast fyrir úrslitakeppnina í Vesturdeildinni, en Sacramento vann mjög mikilvægan útisigur á Utah Jazz 91-89 í beinni útsendingu á NBA TV í nótt og tók þar með stórt skref í að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni. Mike Bibby skoraði 24 stig og gaf 8 stoðsendingar fyrir Sacramento og Bonzi Wells skoraði 23 stig. Carlos Boozer skoraði 19 stig og hirti 16 fráköst fyrir Utah og Andrei Kirilenko náði þrennu með 15 stigum, 14 fráköstum og 10 vörðum skotum - en það voru fyrst og fremst vítaskotin sem urðu liði Utah að falli, því liðið hitti aðeins úr 55% þeirra í leiknum. Sacramento er sem stendur með nokkuð sterka stöðu í áttunda og síðasta sætinu inn í úrslitakeppnina í Vesturdeildinni og hefur nú tveggja leikja forskot á New Orleans og þriggja leikja forskot á Utah, auk betri stöðu í innbyrðis viðureignum liðanna. Phoenix vann Denver 107-96. Carmelo Anthony skoraði 28 stig fyrir Denver og Andre Miller 24, en Steve Nash og Shawn Marion skoruðu 21 stig hvor fyrir Phoenix og Marion hirti auk þess 13 fráköst. Þá átti hinn franski Boris Diaw góðan leik og skoraði 13 stig, gaf 13 stoðsendingar og hirti 8 fráköst. Dallas vann auðveldan sigur á Atlanta 98-83. Dirk Nowitzki skoraði 27 stig og hirti 13 fráköst fyrir Dallas og Jason Terry skoraði 26 stig. Al Harrington var stigahæstur hjá Atlanta með 19 stig og Joe Johnson skoraði 17 stig. Loks vann LA Clippers auðveldan sigur á Washington 116-101. Elton Brand skoraði 32 stig og hirti 9 fráköst fyrir Clippers, Sam Cassell skoraði 26 stig og Chris Kaman skoraði 21 stig og hirti 13 fráköst. Antawn Jamison skoraði 31 stig fyrir Washington.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Í beinni: ÍA - Valur | Bætir Pedersen markametið? Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Sjá meira