Ronaldo sáttur við að vera áfram 10. maí 2006 10:45 Ronaldo átti frekar erfitt uppdráttar í vetur NordicPhotos/GettyImages Brasilíski framherjinn Ronaldo hjá Real Madrid segist vel geta hugsað sér að vera áfram í herbúðum félagsins á næsta tímabili, en talið var víst að hann yrði jafnvel seldur í sumar. Ronaldo segir hlutina væntanlega koma betur í ljóst eftir HM í sumar og þá þegar nýr forseti hefur verið kosinn hjá spænska liðinu. Ronaldo var gagnrýndur harðlega í vetur fyrir að vera ekki í nægilega góðu formi og virtist alveg vera fallinn í ónáð hjá stuðningsmönnum liðsins. "Eins og staðan er í dag er auðvitað allt upp í loft hjá félaginu eftir erfiða leiktíð. Ég er auðvitað samningsbundinn liðinu til ársins 2008, en ég veit meira að HM loknu. Ég get þó sagt að ef nýr forseti vill hafa mig áfram, væri ég meira en til í það," sagði Ronaldo, sem þó er enn á varðbergi gagnvart stuðningsmönnum liðsins. "Ég er ánægður í Madrid og vil mjög gjarnan ná árangri með liðinu, en ef stuðningsmennirnir vilja mig ekki - vil ég ekki valda þeim hugarangri og vera áfram hjá liðinu. Stundum eiga stuðningsmennirnir það til að hlaða allri ábyrgðinni á einn eða tvo leikmenn ef illa gengur og það er fljótt að myndast slæmt andrúmsloft við minnsta mótlæti. Ég vona sannarlega að þessu verði kippt í liðinn á næsta tímabili og þá er ég viss um að liðið getur náð fínum árangri," sagði Ronaldo. Erlendar Fótbolti Íþróttir Spænski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Sjá meira
Brasilíski framherjinn Ronaldo hjá Real Madrid segist vel geta hugsað sér að vera áfram í herbúðum félagsins á næsta tímabili, en talið var víst að hann yrði jafnvel seldur í sumar. Ronaldo segir hlutina væntanlega koma betur í ljóst eftir HM í sumar og þá þegar nýr forseti hefur verið kosinn hjá spænska liðinu. Ronaldo var gagnrýndur harðlega í vetur fyrir að vera ekki í nægilega góðu formi og virtist alveg vera fallinn í ónáð hjá stuðningsmönnum liðsins. "Eins og staðan er í dag er auðvitað allt upp í loft hjá félaginu eftir erfiða leiktíð. Ég er auðvitað samningsbundinn liðinu til ársins 2008, en ég veit meira að HM loknu. Ég get þó sagt að ef nýr forseti vill hafa mig áfram, væri ég meira en til í það," sagði Ronaldo, sem þó er enn á varðbergi gagnvart stuðningsmönnum liðsins. "Ég er ánægður í Madrid og vil mjög gjarnan ná árangri með liðinu, en ef stuðningsmennirnir vilja mig ekki - vil ég ekki valda þeim hugarangri og vera áfram hjá liðinu. Stundum eiga stuðningsmennirnir það til að hlaða allri ábyrgðinni á einn eða tvo leikmenn ef illa gengur og það er fljótt að myndast slæmt andrúmsloft við minnsta mótlæti. Ég vona sannarlega að þessu verði kippt í liðinn á næsta tímabili og þá er ég viss um að liðið getur náð fínum árangri," sagði Ronaldo.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Spænski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Sjá meira