Á eftir að ráðast á síðustu mínútunum í Höllinni 11. júní 2006 17:22 Ólafur Stefánsson skaut aðeins tvisvar á markið síðustu 33 mínúturnar en átti þá 12 stoðsendingar. "Þetta var frábært og ég er mjög sáttur. Vörnin var frábær, Birkir í markinu var líka flottur og nýtingin í sókninni var góð og það gekk eigilega allt upp hjá okkur," sagði fyrirliðinn Ólafur Stefánsson fyrir íslenska handboltalandsliðsins í viðtali við Geir Magnússon í útsendingu RÚV strax eftir leik. Ísland vann glæsilegan fjögurra marka sigur, 32-28, og er í góðum málum fyrir seinni leikinn um næstu helgi. "Það voru ekki þeir sem byrjuðu vel heldur voru það við sem vorum að byrja illa," sagði Ólafur um upphaf leiksins þar sem staðan var 3-0 fyrir Svía eftir 8 mínútna leik. "Við vorum að láta hann verja frá okkur í upphafi og Genzel kom þeim af stað en við vorum búnir að jafna okkur á þessu í stöðunni 6-6," sagði Ólafur sem var ánægður með hina hægri skyttuna í liðinu. "Það var frábært að sjá Einar kom inn. Þetta var ekki að detta hjá mér en það opnaðist fyrir hann og við vitum hvað hann vill fá. Hann átti frábæran leik eins og allir," sagði Ólafur sem lék í stöðu leikstjórnandi síðustu 33 mínútur leiksins. "Það gekk vel. Meðan þeir voru að hitta þá var engin ástæða fyrir mig að vera klína eitthvað á markið af miðjunni. Þegar þetta er ekki að detta hjá mér þá þarf ég að kunna það að draga mig aðeins út í staðinn fyrir að reyna að vera skjóta mig í gegn á kostnað liðsins. Ég er nokkuð sáttur við þetta fyrir utan fyrstu skotin," sagði Ólafur en hann átti allar 12 stoðsendingar sínar í leiknum eftir að hann fór í stöðu leikstjórnanda. "Þetta á eftir að ráðast á síðustu mínútunum í Höllinni eins og Alfreð sagði fyrir leikinn. Það er bara hálfleikur, við slökum á í kvöld og verðum glaðir en síðan tekur bara við vinna og ná upp einbeitingu aftur í liðinu," sagði Ólafur að lokum í viðtali við Geir Magnússon sem lýsti leiknum frá Globen í beinni útsendingu Sjónvarpsins. Íslenski handboltinn Innlendar Íþróttir Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Sjá meira
"Þetta var frábært og ég er mjög sáttur. Vörnin var frábær, Birkir í markinu var líka flottur og nýtingin í sókninni var góð og það gekk eigilega allt upp hjá okkur," sagði fyrirliðinn Ólafur Stefánsson fyrir íslenska handboltalandsliðsins í viðtali við Geir Magnússon í útsendingu RÚV strax eftir leik. Ísland vann glæsilegan fjögurra marka sigur, 32-28, og er í góðum málum fyrir seinni leikinn um næstu helgi. "Það voru ekki þeir sem byrjuðu vel heldur voru það við sem vorum að byrja illa," sagði Ólafur um upphaf leiksins þar sem staðan var 3-0 fyrir Svía eftir 8 mínútna leik. "Við vorum að láta hann verja frá okkur í upphafi og Genzel kom þeim af stað en við vorum búnir að jafna okkur á þessu í stöðunni 6-6," sagði Ólafur sem var ánægður með hina hægri skyttuna í liðinu. "Það var frábært að sjá Einar kom inn. Þetta var ekki að detta hjá mér en það opnaðist fyrir hann og við vitum hvað hann vill fá. Hann átti frábæran leik eins og allir," sagði Ólafur sem lék í stöðu leikstjórnandi síðustu 33 mínútur leiksins. "Það gekk vel. Meðan þeir voru að hitta þá var engin ástæða fyrir mig að vera klína eitthvað á markið af miðjunni. Þegar þetta er ekki að detta hjá mér þá þarf ég að kunna það að draga mig aðeins út í staðinn fyrir að reyna að vera skjóta mig í gegn á kostnað liðsins. Ég er nokkuð sáttur við þetta fyrir utan fyrstu skotin," sagði Ólafur en hann átti allar 12 stoðsendingar sínar í leiknum eftir að hann fór í stöðu leikstjórnanda. "Þetta á eftir að ráðast á síðustu mínútunum í Höllinni eins og Alfreð sagði fyrir leikinn. Það er bara hálfleikur, við slökum á í kvöld og verðum glaðir en síðan tekur bara við vinna og ná upp einbeitingu aftur í liðinu," sagði Ólafur að lokum í viðtali við Geir Magnússon sem lýsti leiknum frá Globen í beinni útsendingu Sjónvarpsins.
Íslenski handboltinn Innlendar Íþróttir Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Sjá meira