Stefnir í harkalega lendingu 14. júní 2006 13:30 Þrjú af fjórum helstu einkennum niðursveiflunnar hér á landi árin 2001 og tvö eru farin að gera vart við sig núna, og það fjórða liggur í loftinu. Einkennin fjögur eru lækkandi gengi á hlutabréfum, eða lækkandi úrvalsvísitala, lækkandi gengi gjaldmiðilsins, eða krónunnar, lækkandi fasteignaverð og hækkandi vextir. Úrvalsvísitalan er nú heldur lægri en um áramót, og 22 prósentum lægri en hún var komin upp í um miðjan febrúar, sem er mikil lækkun. Krónan hefur lækkað umtalsvert frá áramótum og vextir hafa hækkað og munu að öllum líkindum hækka meira, og húsnæðisverð er um það bil hætt að hækka, en ekki farið að lækka sýnilega, nema þá ef til vill að raungildi miðað við verðbólgu. Paul Rawkins, sérfræðingur Fitch Ratings í íslenskum efnahagsmálum, sagði hins vegar á fundi í London í gær, að húsnæðisverð myndi lækka hér á landi, og ef það gengur eftir, eru allir fyrirboðar síðustu niðursveiflu í hagkerfinu hér, komnir fram. Rawkins sagði enn fremur á fundinum í gær að meiri líkur væru nú á að íslenska hagkerfið stefndi í harkalega lendingu, en þegar Fitch Ratings breytti horfum á lánshæfi íslenska ríkisins úr stöðugum í neikvæðar, í febrúar síðastliðnum. Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallarinnar, sagði í viðtali við NFS í morgun, að þrátt fyrir þessa fyrirboða þyrfti ekki að stefna í harkalega lendingu þótt niðursveifla yrði. Þróun hlutabréfavísitölu hér frá áramótum til dagsins í dag væri til dæmis álíka og víðast í heiminum og að ekki hafi orðið atvinnuleysi hér í síðustu niðursveiflu, þótt hægt hafi á mörgu í hagkerfinu. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Erlent Fleiri fréttir Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Sjá meira
Þrjú af fjórum helstu einkennum niðursveiflunnar hér á landi árin 2001 og tvö eru farin að gera vart við sig núna, og það fjórða liggur í loftinu. Einkennin fjögur eru lækkandi gengi á hlutabréfum, eða lækkandi úrvalsvísitala, lækkandi gengi gjaldmiðilsins, eða krónunnar, lækkandi fasteignaverð og hækkandi vextir. Úrvalsvísitalan er nú heldur lægri en um áramót, og 22 prósentum lægri en hún var komin upp í um miðjan febrúar, sem er mikil lækkun. Krónan hefur lækkað umtalsvert frá áramótum og vextir hafa hækkað og munu að öllum líkindum hækka meira, og húsnæðisverð er um það bil hætt að hækka, en ekki farið að lækka sýnilega, nema þá ef til vill að raungildi miðað við verðbólgu. Paul Rawkins, sérfræðingur Fitch Ratings í íslenskum efnahagsmálum, sagði hins vegar á fundi í London í gær, að húsnæðisverð myndi lækka hér á landi, og ef það gengur eftir, eru allir fyrirboðar síðustu niðursveiflu í hagkerfinu hér, komnir fram. Rawkins sagði enn fremur á fundinum í gær að meiri líkur væru nú á að íslenska hagkerfið stefndi í harkalega lendingu, en þegar Fitch Ratings breytti horfum á lánshæfi íslenska ríkisins úr stöðugum í neikvæðar, í febrúar síðastliðnum. Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallarinnar, sagði í viðtali við NFS í morgun, að þrátt fyrir þessa fyrirboða þyrfti ekki að stefna í harkalega lendingu þótt niðursveifla yrði. Þróun hlutabréfavísitölu hér frá áramótum til dagsins í dag væri til dæmis álíka og víðast í heiminum og að ekki hafi orðið atvinnuleysi hér í síðustu niðursveiflu, þótt hægt hafi á mörgu í hagkerfinu.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Erlent Fleiri fréttir Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Sjá meira