Taprekstur hjá Nýsi 31. ágúst 2006 17:05 Egilshöll er í eigu dótturfélags Nýsis. Mynd/GVA Fasteignafélagið Nýsir hf. skilaði 937 milljóna króna taprekstri á fyrstu sex mánuðum ársins. Þetta er nokkur viðsnúningur frá því í fyrra þegar félagið skilaði 394,7 milljóna króna hagnaði. Helsta ástæða tapsins er óhagstæð gengisþróun vegna erlendra lána. Í tilkynningu til Kauphallar Íslands kemur fram að rekstrartekjur hafi numið tæpum 1,2 milljörðum króna samanborið við 570 milljónir króna á sama tíma í fyrra. Þá nam rekstrarhagnaður Nýsis 403 milljónum króna sem er tæplega 210 milljóna króna samdráttur á milli ára. Eignir félagsins námu rúmum 34,8 milljörðum króna en þær námu rúmum tæpum 16,4 milljörðum króna á sama tíma á síðasta ári. Skuldir og skuldbindingar samstæðunnar nema 31 milljarði króna og eigið fé nam rúmum 3,7 milljörðum króna að meðtaldri hlutdeild minnihluta. Dótturfélög Nýsis eru Nýsir fasteignir hf, Fasteignastjórnun ehf. og Stofn fjárfestingarfélag ehf en dótturfélög Nýsis fasteigna eru: Grípir ehf, Iði ehf, Nýtak ehf, Engidalur ehf, Þekkur ehf, Hafnarslóð ehf, Laugahús ehf., Teknikum ehf., Borgarhöllin hf og Egilshöllin ehf. Dótturfélög Stofns fjárfestingarfélags eru Salus ehf. (50%), Faxafen ehf. (50%), Hraðbraut ehf. (50%), Artes ehf. (81%), Sjáland ehf. (67%) og Mostur (50%). Mostur er 100% eigandi Gránufélagsins ehf. og 70% eigandi Laxnesbúsins ehf. Þá eru önnur dótturfélög m.a. Nysir UK Limited, Nysir Danmark Aps og Nysir Malta Limited. Þá er það eigandi að nokkrum hlutdeildarfélögum, meðal annars í Eignarhaldsfélaginu Portus, Situs ehf., Fasteignafélaginu Lækjarhlíð ehf., Vivus ehf., Heilsuakademíunni ehf. og Austurgötu ehf. Þá keypti Nýsir hf. Mörkina ehf. í apríl á þessu ári. Í tilkynningunni kemur fram að mikil uppbygging stendur fyrir dyrum hjá félaginu. Má þar nefna tónlistar- og ráðstefnuhús, hótel o.fl. við austurhöfnina í Reykjavík á vegum Eignarhaldsfélagsins Portus ehf. og fleira. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Viðskipti innlent Grafalvarleg staða Viðskipti innlent „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Neytendur Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Viðskipti erlent Fleiri fréttir Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Sjá meira
Fasteignafélagið Nýsir hf. skilaði 937 milljóna króna taprekstri á fyrstu sex mánuðum ársins. Þetta er nokkur viðsnúningur frá því í fyrra þegar félagið skilaði 394,7 milljóna króna hagnaði. Helsta ástæða tapsins er óhagstæð gengisþróun vegna erlendra lána. Í tilkynningu til Kauphallar Íslands kemur fram að rekstrartekjur hafi numið tæpum 1,2 milljörðum króna samanborið við 570 milljónir króna á sama tíma í fyrra. Þá nam rekstrarhagnaður Nýsis 403 milljónum króna sem er tæplega 210 milljóna króna samdráttur á milli ára. Eignir félagsins námu rúmum 34,8 milljörðum króna en þær námu rúmum tæpum 16,4 milljörðum króna á sama tíma á síðasta ári. Skuldir og skuldbindingar samstæðunnar nema 31 milljarði króna og eigið fé nam rúmum 3,7 milljörðum króna að meðtaldri hlutdeild minnihluta. Dótturfélög Nýsis eru Nýsir fasteignir hf, Fasteignastjórnun ehf. og Stofn fjárfestingarfélag ehf en dótturfélög Nýsis fasteigna eru: Grípir ehf, Iði ehf, Nýtak ehf, Engidalur ehf, Þekkur ehf, Hafnarslóð ehf, Laugahús ehf., Teknikum ehf., Borgarhöllin hf og Egilshöllin ehf. Dótturfélög Stofns fjárfestingarfélags eru Salus ehf. (50%), Faxafen ehf. (50%), Hraðbraut ehf. (50%), Artes ehf. (81%), Sjáland ehf. (67%) og Mostur (50%). Mostur er 100% eigandi Gránufélagsins ehf. og 70% eigandi Laxnesbúsins ehf. Þá eru önnur dótturfélög m.a. Nysir UK Limited, Nysir Danmark Aps og Nysir Malta Limited. Þá er það eigandi að nokkrum hlutdeildarfélögum, meðal annars í Eignarhaldsfélaginu Portus, Situs ehf., Fasteignafélaginu Lækjarhlíð ehf., Vivus ehf., Heilsuakademíunni ehf. og Austurgötu ehf. Þá keypti Nýsir hf. Mörkina ehf. í apríl á þessu ári. Í tilkynningunni kemur fram að mikil uppbygging stendur fyrir dyrum hjá félaginu. Má þar nefna tónlistar- og ráðstefnuhús, hótel o.fl. við austurhöfnina í Reykjavík á vegum Eignarhaldsfélagsins Portus ehf. og fleira.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Viðskipti innlent Grafalvarleg staða Viðskipti innlent „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Neytendur Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Viðskipti erlent Fleiri fréttir Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Sjá meira