Promens gerir tilboð í norskt fyrirtæki 31. október 2006 10:29 Promens hf hyggst gera valfrjálst tilboð um kaup á öllu hlutafé norska plastfyrirtækisins Polimoon ASA, sem skráð er í Kauphöllinni í Osló. Tilboðið hljóðar upp á 32,50 norskar krónur á hlut, sem jafngildir heildarvirði hlutafjár Polimoon upp á 1.279 milljónir norskra króna eða 13,4 milljarða íslenskra króna. Í tilkynningu frá Promens segir að tilboðið sé háð því skilyrði að Promens afli nægjanlegs fjármagns annars vegar með sambankaláni sem Landsbankinn mun veita forystu að afla og hins vegar með öflun á nýju hlutafé sem Atorka og Landsbankinn munu leiða. Stefnt er að því að skilyrði um fjármögnum verði aflétt sem fyrst og eigi síðar en formlegt yfirtökutilboð verður lagt fram. Endanlegt tilboð Promens mun verða háð skilyrðum um samþykki 90 prósent hluthafa, viðunandi niðurstöðum lögfræðilegrar og fjárhagslegrar áreiðanleikakönnunar og samþykki viðeigandi yfirvalda. Unnið er að gerð tilboðsgagna með ítarlegri upplýsingum og verður þeim drefit til hluthafa Polimoon að gengnu samþykki Kauphallarinnar í Osló. Áætlað er að dreifing gagnanna eigi sér stað í kringum 10. nóvember 2006. Haft er eftir Ragnhildi Geirsdóttur, forstjóra Promens, að með kaupunum verði til leiðandi plastfyrirtæki á heimsvísu og tækifæri sameinaða fyrirtækið til frekari vaxtar séu veruleg. Með kaupum á Polimoon stækkar Promens verulega, sem er í samræmi við stefnu fyrirtækisins," segir Ragnhildur.Tilkynning frá Promens til Kauphallar Íslands Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Viðskipti innlent Varar við framtíðarreikningum í nafni barnsins Neytendur Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Viðskipti innlent Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Viðskipti innlent Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Viðskipti innlent Verð á innlendri dagvöru hækkar hraðar en verð á erlendri Neytendur Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Viðskipti erlent Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Viðskipti innlent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Viðskipti innlent Síðasti dropinn á sögulegri stöð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Sjá meira
Promens hf hyggst gera valfrjálst tilboð um kaup á öllu hlutafé norska plastfyrirtækisins Polimoon ASA, sem skráð er í Kauphöllinni í Osló. Tilboðið hljóðar upp á 32,50 norskar krónur á hlut, sem jafngildir heildarvirði hlutafjár Polimoon upp á 1.279 milljónir norskra króna eða 13,4 milljarða íslenskra króna. Í tilkynningu frá Promens segir að tilboðið sé háð því skilyrði að Promens afli nægjanlegs fjármagns annars vegar með sambankaláni sem Landsbankinn mun veita forystu að afla og hins vegar með öflun á nýju hlutafé sem Atorka og Landsbankinn munu leiða. Stefnt er að því að skilyrði um fjármögnum verði aflétt sem fyrst og eigi síðar en formlegt yfirtökutilboð verður lagt fram. Endanlegt tilboð Promens mun verða háð skilyrðum um samþykki 90 prósent hluthafa, viðunandi niðurstöðum lögfræðilegrar og fjárhagslegrar áreiðanleikakönnunar og samþykki viðeigandi yfirvalda. Unnið er að gerð tilboðsgagna með ítarlegri upplýsingum og verður þeim drefit til hluthafa Polimoon að gengnu samþykki Kauphallarinnar í Osló. Áætlað er að dreifing gagnanna eigi sér stað í kringum 10. nóvember 2006. Haft er eftir Ragnhildi Geirsdóttur, forstjóra Promens, að með kaupunum verði til leiðandi plastfyrirtæki á heimsvísu og tækifæri sameinaða fyrirtækið til frekari vaxtar séu veruleg. Með kaupum á Polimoon stækkar Promens verulega, sem er í samræmi við stefnu fyrirtækisins," segir Ragnhildur.Tilkynning frá Promens til Kauphallar Íslands
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Viðskipti innlent Varar við framtíðarreikningum í nafni barnsins Neytendur Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Viðskipti innlent Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Viðskipti innlent Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Viðskipti innlent Verð á innlendri dagvöru hækkar hraðar en verð á erlendri Neytendur Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Viðskipti erlent Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Viðskipti innlent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Viðskipti innlent Síðasti dropinn á sögulegri stöð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Sjá meira