Barcelona leiðir í hálfleik 31. október 2006 20:35 Deco og Xavi fagna marki þess fyrrnefnda á Nou Camp í kvöld. Getty Images Staðan á Nou Camp leikvanginum í Barcelona er 1-0 fyrir heimamönnum gegn Chelsea þegar flautað hefur verið til hálfleiks í leik liðanna í Meistaradeildinni. Það var Portúgalinn Deco sem skoraði markið strax á 4. mínútu leiksins. Barcelona mætti gríðarlega ákveðið til leiks og spilaði mjög vel framan af leik og hefði vel getað bætt við fleiri mörkum. Eftir því sem liðið hefur á hálfleikinn hefur Chelsea hins vegar sótt í sig veðrið og fengið nokkur góð færi. Mikill hiti er í leikmönnum og hefur litlu mátt muna að allt sjóði upp úr. Eiður Smári Guðjohnsen hefur látið fara hægt um sig í fremstu víglínu og ekki fengið færi. Lionel Messi hefur hins vegar átt mjög góðan leik og borið uppi sóknarleik Evrópumeistaranna. Af öðrum leikjum má nefna að Liverpool hefur 1-0 forystu gegn Bordaeux á heimavelli sínum en það var Luis Garcia sem skoraði markið. Þau undur og stórmerki hafa átt sér stað að Rafael Benitez stillir upp sama byrjunarliði og hann gerði gegn Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Werder Bremen hefur 3-0 forystu gegn Levski Sofia á útivelli og Shatkar Donets er að vinna Valencia, 2-1. Einum leik er lokið í Meistaradeildinni, Inter bar sigurorð af Spartak Moskva í Rússlandi, 0-1. Julio Cruz skoraði markið á 1. mínútu leiksins. Erlendar Fótbolti Íþróttir Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Sjá meira
Staðan á Nou Camp leikvanginum í Barcelona er 1-0 fyrir heimamönnum gegn Chelsea þegar flautað hefur verið til hálfleiks í leik liðanna í Meistaradeildinni. Það var Portúgalinn Deco sem skoraði markið strax á 4. mínútu leiksins. Barcelona mætti gríðarlega ákveðið til leiks og spilaði mjög vel framan af leik og hefði vel getað bætt við fleiri mörkum. Eftir því sem liðið hefur á hálfleikinn hefur Chelsea hins vegar sótt í sig veðrið og fengið nokkur góð færi. Mikill hiti er í leikmönnum og hefur litlu mátt muna að allt sjóði upp úr. Eiður Smári Guðjohnsen hefur látið fara hægt um sig í fremstu víglínu og ekki fengið færi. Lionel Messi hefur hins vegar átt mjög góðan leik og borið uppi sóknarleik Evrópumeistaranna. Af öðrum leikjum má nefna að Liverpool hefur 1-0 forystu gegn Bordaeux á heimavelli sínum en það var Luis Garcia sem skoraði markið. Þau undur og stórmerki hafa átt sér stað að Rafael Benitez stillir upp sama byrjunarliði og hann gerði gegn Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Werder Bremen hefur 3-0 forystu gegn Levski Sofia á útivelli og Shatkar Donets er að vinna Valencia, 2-1. Einum leik er lokið í Meistaradeildinni, Inter bar sigurorð af Spartak Moskva í Rússlandi, 0-1. Julio Cruz skoraði markið á 1. mínútu leiksins.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Sjá meira