Loksins sigur hjá Dallas 10. nóvember 2006 06:50 Drew Gooden átti fínan leik í sigri Cleveland á Chicago í nótt NordicPhotos/GettyImages Þrír leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt en þar bar hæst viðureign Phoenix Suns og Dallas Mavericks. Báðum liðum hefur gengið afleitlega í upphafi leiktíðar en svo fór að lokum að Dallas nældi í fyrsta sigur sinn eftir fjögur töp í röð. Dallas lagði Phoenix 119-112 á útivelli í leik sem sýndur var beint á NBA TV sjónvarpsstöðinni og var hin besta skemmtun. Dirk Nowitzki fór fyrir Dallas í nótt með því að skora 35 stig, Jason Terry skoraði 30 og Jerry Stackhouse skoraði 23 stig. Leandro Barbosa skoraði 30 stig fyrir Phoenix sem hefur tapað fimm af fyrstu sex leikjum sínum, Shawn Marion skoraði 21 stig, Steve Nash skoraði 20 stig, gaf 9 stoðsendingar og tapaði 10 boltum og þá var Amare Stoudemire með 16 stig og 8 fráköst. Cleveland hristi af sér tvö slæm töp fyrir lakari liðum deildarinnar með því að bursta Chicago 113-94 á heimavelli sínum. Drew Gooden skoraði 20 stig og hirti 9 fráköst fyrir Cleveland og LeBron James skoraði 19 stig og gaf 12 stoðendingar, en það voru annars varamenn liðsins sem riðu baggamuninn í leiknum með góðri hittni. Kirk Hinrich var eini leikmaður Chicago sem spilaði á pari og skilaði 20 stigum og 11 stoðsendingum. Andres Nocioni skoraði 15 stig. Loks tapaði New Orleans sínum fyrsta leik þegar liðið lá fyrir Golden State í Oakland. Baron Davis skoraði 36 stig og gaf 9 stoðsendingar fyrir Golden State, Monta Ellis skoraði 21 stig og Troy Murphy 20 stig. Chris Paul fór fyrir liði New Orleans með 34 stigum og 10 stoðsendingum, David West skoraði 21 stig og Peja Stojakovic setti 18 stig. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira
Þrír leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt en þar bar hæst viðureign Phoenix Suns og Dallas Mavericks. Báðum liðum hefur gengið afleitlega í upphafi leiktíðar en svo fór að lokum að Dallas nældi í fyrsta sigur sinn eftir fjögur töp í röð. Dallas lagði Phoenix 119-112 á útivelli í leik sem sýndur var beint á NBA TV sjónvarpsstöðinni og var hin besta skemmtun. Dirk Nowitzki fór fyrir Dallas í nótt með því að skora 35 stig, Jason Terry skoraði 30 og Jerry Stackhouse skoraði 23 stig. Leandro Barbosa skoraði 30 stig fyrir Phoenix sem hefur tapað fimm af fyrstu sex leikjum sínum, Shawn Marion skoraði 21 stig, Steve Nash skoraði 20 stig, gaf 9 stoðsendingar og tapaði 10 boltum og þá var Amare Stoudemire með 16 stig og 8 fráköst. Cleveland hristi af sér tvö slæm töp fyrir lakari liðum deildarinnar með því að bursta Chicago 113-94 á heimavelli sínum. Drew Gooden skoraði 20 stig og hirti 9 fráköst fyrir Cleveland og LeBron James skoraði 19 stig og gaf 12 stoðendingar, en það voru annars varamenn liðsins sem riðu baggamuninn í leiknum með góðri hittni. Kirk Hinrich var eini leikmaður Chicago sem spilaði á pari og skilaði 20 stigum og 11 stoðsendingum. Andres Nocioni skoraði 15 stig. Loks tapaði New Orleans sínum fyrsta leik þegar liðið lá fyrir Golden State í Oakland. Baron Davis skoraði 36 stig og gaf 9 stoðsendingar fyrir Golden State, Monta Ellis skoraði 21 stig og Troy Murphy 20 stig. Chris Paul fór fyrir liði New Orleans með 34 stigum og 10 stoðsendingum, David West skoraði 21 stig og Peja Stojakovic setti 18 stig.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira