Loksins sigur hjá Dallas 10. nóvember 2006 06:50 Drew Gooden átti fínan leik í sigri Cleveland á Chicago í nótt NordicPhotos/GettyImages Þrír leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt en þar bar hæst viðureign Phoenix Suns og Dallas Mavericks. Báðum liðum hefur gengið afleitlega í upphafi leiktíðar en svo fór að lokum að Dallas nældi í fyrsta sigur sinn eftir fjögur töp í röð. Dallas lagði Phoenix 119-112 á útivelli í leik sem sýndur var beint á NBA TV sjónvarpsstöðinni og var hin besta skemmtun. Dirk Nowitzki fór fyrir Dallas í nótt með því að skora 35 stig, Jason Terry skoraði 30 og Jerry Stackhouse skoraði 23 stig. Leandro Barbosa skoraði 30 stig fyrir Phoenix sem hefur tapað fimm af fyrstu sex leikjum sínum, Shawn Marion skoraði 21 stig, Steve Nash skoraði 20 stig, gaf 9 stoðsendingar og tapaði 10 boltum og þá var Amare Stoudemire með 16 stig og 8 fráköst. Cleveland hristi af sér tvö slæm töp fyrir lakari liðum deildarinnar með því að bursta Chicago 113-94 á heimavelli sínum. Drew Gooden skoraði 20 stig og hirti 9 fráköst fyrir Cleveland og LeBron James skoraði 19 stig og gaf 12 stoðendingar, en það voru annars varamenn liðsins sem riðu baggamuninn í leiknum með góðri hittni. Kirk Hinrich var eini leikmaður Chicago sem spilaði á pari og skilaði 20 stigum og 11 stoðsendingum. Andres Nocioni skoraði 15 stig. Loks tapaði New Orleans sínum fyrsta leik þegar liðið lá fyrir Golden State í Oakland. Baron Davis skoraði 36 stig og gaf 9 stoðsendingar fyrir Golden State, Monta Ellis skoraði 21 stig og Troy Murphy 20 stig. Chris Paul fór fyrir liði New Orleans með 34 stigum og 10 stoðsendingum, David West skoraði 21 stig og Peja Stojakovic setti 18 stig. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Sjá meira
Þrír leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt en þar bar hæst viðureign Phoenix Suns og Dallas Mavericks. Báðum liðum hefur gengið afleitlega í upphafi leiktíðar en svo fór að lokum að Dallas nældi í fyrsta sigur sinn eftir fjögur töp í röð. Dallas lagði Phoenix 119-112 á útivelli í leik sem sýndur var beint á NBA TV sjónvarpsstöðinni og var hin besta skemmtun. Dirk Nowitzki fór fyrir Dallas í nótt með því að skora 35 stig, Jason Terry skoraði 30 og Jerry Stackhouse skoraði 23 stig. Leandro Barbosa skoraði 30 stig fyrir Phoenix sem hefur tapað fimm af fyrstu sex leikjum sínum, Shawn Marion skoraði 21 stig, Steve Nash skoraði 20 stig, gaf 9 stoðsendingar og tapaði 10 boltum og þá var Amare Stoudemire með 16 stig og 8 fráköst. Cleveland hristi af sér tvö slæm töp fyrir lakari liðum deildarinnar með því að bursta Chicago 113-94 á heimavelli sínum. Drew Gooden skoraði 20 stig og hirti 9 fráköst fyrir Cleveland og LeBron James skoraði 19 stig og gaf 12 stoðendingar, en það voru annars varamenn liðsins sem riðu baggamuninn í leiknum með góðri hittni. Kirk Hinrich var eini leikmaður Chicago sem spilaði á pari og skilaði 20 stigum og 11 stoðsendingum. Andres Nocioni skoraði 15 stig. Loks tapaði New Orleans sínum fyrsta leik þegar liðið lá fyrir Golden State í Oakland. Baron Davis skoraði 36 stig og gaf 9 stoðsendingar fyrir Golden State, Monta Ellis skoraði 21 stig og Troy Murphy 20 stig. Chris Paul fór fyrir liði New Orleans með 34 stigum og 10 stoðsendingum, David West skoraði 21 stig og Peja Stojakovic setti 18 stig.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Sjá meira