Hannes sýknaður af kröfum vegna brota á höfundarlögum 11. nóvember 2006 13:15 MYND/Hari Hannes Hólmsteinn Gissurarson var sýknaður í Héraðsdómi í gær af öllum kröfum Auðar Sveinsdóttur, ekkju Halldórs Laxness, vegna brota á höfundarlögum. Dómari taldi þrátt fyrir það að Hannes væri brotlegur. Auður taldi gróflega brotið á höfundarlögum í 1. bindi ævisögu Halldórs Laxness, sem út kom 2003 og skrifuð var af Hannesi. Hún höfðaði því mál þar sem hún hétl því fram að bókin hafi að miklu leyti verið endursögn á endurminningarbókum Halldórs en tilvísun í heimildir verið ábótavant. Auður krafðist því refsingar samkvæmt höfundalögum, miska- og skaðabóta. Dómari féllst á að meðferð Hannesar Hólmsteins á verkum Halldórs væri ófullnægjandi og brot á höfundarrétti. Hins vegar beri samkvæmt almennum hegningalögum að höfða mál sem þetta innan sex mánaða frá því vitneskja fæst um brotið. Sá frestur hafi löngu verið liðinn. Þetta var í annað sinn sem Héraðsdómur tekur málið fyrir en dómurinn vísaði málinu frá á síðasta ári en Hæstiréttur hnekkti þeim úrskurði í september 2005 að hluta og sendi málið heim í hérað á ný. Í samtali við fréttastofu fyrir hádegi vildi Auður Laxness, ekkja Halldórs, ekki tjá sig og ekki náðist í lögmann hennar. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Sjá meira
Hannes Hólmsteinn Gissurarson var sýknaður í Héraðsdómi í gær af öllum kröfum Auðar Sveinsdóttur, ekkju Halldórs Laxness, vegna brota á höfundarlögum. Dómari taldi þrátt fyrir það að Hannes væri brotlegur. Auður taldi gróflega brotið á höfundarlögum í 1. bindi ævisögu Halldórs Laxness, sem út kom 2003 og skrifuð var af Hannesi. Hún höfðaði því mál þar sem hún hétl því fram að bókin hafi að miklu leyti verið endursögn á endurminningarbókum Halldórs en tilvísun í heimildir verið ábótavant. Auður krafðist því refsingar samkvæmt höfundalögum, miska- og skaðabóta. Dómari féllst á að meðferð Hannesar Hólmsteins á verkum Halldórs væri ófullnægjandi og brot á höfundarrétti. Hins vegar beri samkvæmt almennum hegningalögum að höfða mál sem þetta innan sex mánaða frá því vitneskja fæst um brotið. Sá frestur hafi löngu verið liðinn. Þetta var í annað sinn sem Héraðsdómur tekur málið fyrir en dómurinn vísaði málinu frá á síðasta ári en Hæstiréttur hnekkti þeim úrskurði í september 2005 að hluta og sendi málið heim í hérað á ný. Í samtali við fréttastofu fyrir hádegi vildi Auður Laxness, ekkja Halldórs, ekki tjá sig og ekki náðist í lögmann hennar.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Sjá meira