Flugumferð gæti lamast við Ísland 15. desember 2006 19:00 Allt stefnir í að flug lamist hér á landi og á milli landa um áramót, en flugumferðarstjórar undirrituðu ekki samninga við Flugstoð sem tekur við íslenska flugstjórnarsvæðinu um áramótin. Útlitið er afar slæmt, segir formaður Félags íslenskra flugumferðarstjóra, en deilt hefur verið um lífeyrismál.Frestur til að sækja um störf flugumferðarstjóra hjá hinu nýja opinbera hlutafélagi rann út 30. nóvember, og sendu Flugstoðir síðan ítrekunarbréf fyrr í vikunni þar sem flugumferðarstjórum er gefinn frestur til dagsins í dag til að sækja um, ella hafi félagið engar skuldbindingar gagnvart viðkomandi aðila. Loftur Jóhannsson formaður félags íslenskra flugumferðarstjóra segir bréfið hafa farið illa í flugumferðarstjóra, en Flugstoðir bjóði verulega skerðingu á lífeyrisréttindum og vilji ekki semja um annað.Ólafur Sveinsson formaður Flugstoða segir að vilji hafi verið til að koma til móts við flugumferðarstjóra, en hins vegar hafi ekki verið hægt að ganga að kröfum þeirra um launahækkanir sem Ólafur segir nema milli 30 og 40%.Loftur undrast þessar aðferðir þar sem aðalrök fyrir tilurð Flugstoða hafi verið þau að stuðla að sterkari stöðu íslendinga vegna samkeppni við Breta og Kanadamenn um flugstjórnarsvæði. "Mér finnst það ansi skrýtin taktík að byrja á því að reka allt starfsfólkið og leggja síðan niður starfsemina."Íslenska flugstjórnarsvæðið er eitt hið stærsta í heimi og má búast við gríðarlegri röskun á öllu farþegaflugi innanlands, sem utan, takist ekki að manna stöðurnar. Fréttir Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri fréttir Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði Sjá meira
Allt stefnir í að flug lamist hér á landi og á milli landa um áramót, en flugumferðarstjórar undirrituðu ekki samninga við Flugstoð sem tekur við íslenska flugstjórnarsvæðinu um áramótin. Útlitið er afar slæmt, segir formaður Félags íslenskra flugumferðarstjóra, en deilt hefur verið um lífeyrismál.Frestur til að sækja um störf flugumferðarstjóra hjá hinu nýja opinbera hlutafélagi rann út 30. nóvember, og sendu Flugstoðir síðan ítrekunarbréf fyrr í vikunni þar sem flugumferðarstjórum er gefinn frestur til dagsins í dag til að sækja um, ella hafi félagið engar skuldbindingar gagnvart viðkomandi aðila. Loftur Jóhannsson formaður félags íslenskra flugumferðarstjóra segir bréfið hafa farið illa í flugumferðarstjóra, en Flugstoðir bjóði verulega skerðingu á lífeyrisréttindum og vilji ekki semja um annað.Ólafur Sveinsson formaður Flugstoða segir að vilji hafi verið til að koma til móts við flugumferðarstjóra, en hins vegar hafi ekki verið hægt að ganga að kröfum þeirra um launahækkanir sem Ólafur segir nema milli 30 og 40%.Loftur undrast þessar aðferðir þar sem aðalrök fyrir tilurð Flugstoða hafi verið þau að stuðla að sterkari stöðu íslendinga vegna samkeppni við Breta og Kanadamenn um flugstjórnarsvæði. "Mér finnst það ansi skrýtin taktík að byrja á því að reka allt starfsfólkið og leggja síðan niður starfsemina."Íslenska flugstjórnarsvæðið er eitt hið stærsta í heimi og má búast við gríðarlegri röskun á öllu farþegaflugi innanlands, sem utan, takist ekki að manna stöðurnar.
Fréttir Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri fréttir Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði Sjá meira