Promens lýkur kaupum á Polimoon 18. desember 2006 17:03 Promens hf., dótturfyrirtæki Atorku hefur fallið frá eftirfarandi skilyrðum í tengslum við kaup fyrirtækisins á Polimoon ASA. Gert er ráð fyrir að kaupunum verði lokið þann 28. desember næstkomandi. Í tilkynningu frá félaginu segir að þegar tilboðsfrestur rann út síðastliðinn föstudag hafi 99,85 prósent hluthafa samþykkt tilboðið sem hljóðar upp á 35 norskar krónur eða tæpar 387 íslenskar krónur á hlut. Heildarkaupvirði nemur 1.351 milljónum norskra króna eða 14,9 milljörðum íslenskra króna. Kaupin eru fjármögnuð með eigin fé og breytanlegum lánum sem eru sölutryggð af Atorku hf. og Landsbanka Íslands hf., og með lánsfjármögnum frá DnB NOR. Auk þess veitir DnB NOR Polimoon yfirdráttarlínu vegna nýrra fyrirtækjakaupa, að því er segir í tilkynningunni. Eftir kaupin verður Promens meðal stærstu iðnfyrirtækja á Íslandi, en að teknu tilliti til fullra áhrifa af fyrirtækjakaupum á árinu er ársvelta fyrirtækisins 720 milljónum evra eða 64,7 milljörðum íslenskra króna. Haft er eftir Ragnhildi Geirsdóttur, forstjóra Promens, að með kaupunum á Polimoon verði fyrirtækið leiðandi fyrirtæki í plastiðnaði. „Við sjáum mikil tækifæri til áframhaldandi vaxtar fyrir sameiginlegt félag, bæði á núverandi mörkuðum og á nýjum mörkuðum. Fyrirtækin eru bæði með traustan rekstur og hafa vaxið mikið, og við ætlum að halda því áfram. Polimoon er mjög vel rekið fyrirtæki og með öflugt stjórnunarteymi,“ segir hún. Promens hyggst reka Polimoon í óbreyttu formi og fylgja eftir núverandi stefnu félagsins. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Sjá meira
Promens hf., dótturfyrirtæki Atorku hefur fallið frá eftirfarandi skilyrðum í tengslum við kaup fyrirtækisins á Polimoon ASA. Gert er ráð fyrir að kaupunum verði lokið þann 28. desember næstkomandi. Í tilkynningu frá félaginu segir að þegar tilboðsfrestur rann út síðastliðinn föstudag hafi 99,85 prósent hluthafa samþykkt tilboðið sem hljóðar upp á 35 norskar krónur eða tæpar 387 íslenskar krónur á hlut. Heildarkaupvirði nemur 1.351 milljónum norskra króna eða 14,9 milljörðum íslenskra króna. Kaupin eru fjármögnuð með eigin fé og breytanlegum lánum sem eru sölutryggð af Atorku hf. og Landsbanka Íslands hf., og með lánsfjármögnum frá DnB NOR. Auk þess veitir DnB NOR Polimoon yfirdráttarlínu vegna nýrra fyrirtækjakaupa, að því er segir í tilkynningunni. Eftir kaupin verður Promens meðal stærstu iðnfyrirtækja á Íslandi, en að teknu tilliti til fullra áhrifa af fyrirtækjakaupum á árinu er ársvelta fyrirtækisins 720 milljónum evra eða 64,7 milljörðum íslenskra króna. Haft er eftir Ragnhildi Geirsdóttur, forstjóra Promens, að með kaupunum á Polimoon verði fyrirtækið leiðandi fyrirtæki í plastiðnaði. „Við sjáum mikil tækifæri til áframhaldandi vaxtar fyrir sameiginlegt félag, bæði á núverandi mörkuðum og á nýjum mörkuðum. Fyrirtækin eru bæði með traustan rekstur og hafa vaxið mikið, og við ætlum að halda því áfram. Polimoon er mjög vel rekið fyrirtæki og með öflugt stjórnunarteymi,“ segir hún. Promens hyggst reka Polimoon í óbreyttu formi og fylgja eftir núverandi stefnu félagsins.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Sjá meira