Deila Finnair og FL Group leyst 22. mars 2007 09:22 Sigurður Helgason, fyrrverandi forstjóri Flugleiða, tekur sæti í stjórn Finnair og Hannes Smárason, forstjóri FL Group, dregur framboð sitt til baka á aðalfundi Finnair í dag. Mynd/VIlhelm Skorið hefur verið á hnútinn í deilu stjórnar Finnair og FL Group með þeim hætti að Sigurður Helgason, fyrrverandi forstjóri Flugleiða, tekur sæti í stjórninni. Hannes Smárason, forstjóri FL Group, dregur um leið til baka framboð sitt til stjórnar. Aðalfundur Finnair er í dag. Finnska ríkið, stærsti eigandi Finnair, og stjórn flugfélagsins höfðu sett sig upp á móti stjórnarsetu Hannesar og tilnefnt átta menn í stjórn. Nú hafa verið gerðar breytingar á þeim lista og Sigurði bætt við. Að sögn Kristjáns Kristjánssonar, forstöðumanns upplýsingasviðs FL Group, var lögð áhersla á að leysa málið með farsælum hætti þannig að það kæmi félaginu sem best. Þannig fer Sigurður í raun ekki inn í stjórnina sem fulltrúi FL Group heldur fremur sem óháður fulltrúi allra hluthafa. Á þetta var lögð áhersla af hálfu finnska ríkisins og stjórnarinnar þar sem um almannahlutafélag væri að ræða. „Við lögðum áherslu á að geta boðið Finnair ákveðna reynslu og þekkingu í alþjóðlegum flugrekstri og teljum því marki vel náð með því að Sigurður samþykkti að taka sæti í stjórninni. Svo teljum við um leið að það auki verðgildi hluta allra hluthafa að fá inn jafn reyndan mann úr þessum geira," segir Kristján. FL Group fer með rúmlega 22,3 prósenta eignarhlut í Finnair og er næststærsti hluthafinn í félaginu. Um fimm prósent hlutarins eru bundin í framvirkum samningum. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Sjá meira
Skorið hefur verið á hnútinn í deilu stjórnar Finnair og FL Group með þeim hætti að Sigurður Helgason, fyrrverandi forstjóri Flugleiða, tekur sæti í stjórninni. Hannes Smárason, forstjóri FL Group, dregur um leið til baka framboð sitt til stjórnar. Aðalfundur Finnair er í dag. Finnska ríkið, stærsti eigandi Finnair, og stjórn flugfélagsins höfðu sett sig upp á móti stjórnarsetu Hannesar og tilnefnt átta menn í stjórn. Nú hafa verið gerðar breytingar á þeim lista og Sigurði bætt við. Að sögn Kristjáns Kristjánssonar, forstöðumanns upplýsingasviðs FL Group, var lögð áhersla á að leysa málið með farsælum hætti þannig að það kæmi félaginu sem best. Þannig fer Sigurður í raun ekki inn í stjórnina sem fulltrúi FL Group heldur fremur sem óháður fulltrúi allra hluthafa. Á þetta var lögð áhersla af hálfu finnska ríkisins og stjórnarinnar þar sem um almannahlutafélag væri að ræða. „Við lögðum áherslu á að geta boðið Finnair ákveðna reynslu og þekkingu í alþjóðlegum flugrekstri og teljum því marki vel náð með því að Sigurður samþykkti að taka sæti í stjórninni. Svo teljum við um leið að það auki verðgildi hluta allra hluthafa að fá inn jafn reyndan mann úr þessum geira," segir Kristján. FL Group fer með rúmlega 22,3 prósenta eignarhlut í Finnair og er næststærsti hluthafinn í félaginu. Um fimm prósent hlutarins eru bundin í framvirkum samningum.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Sjá meira