Kaupmáttur ýtir undir fasteignaverð 1. ágúst 2007 02:30 Fjögurra vikna velta á fasteignamarkaði á höfuðborgarsvæðinu jókst um 155 prósent miðað við sama tímabil í fyrra og hefur ekki verið meiri á þeim tíma sem gögn ná til. Veltan í júní nam 28,7 milljörðum króna. Ásgeir Jónsson, forstöðumaður greiningardeildar Kaupþings, segir nokkrar ástæður liggja að baki miklum umsvifum á fasteignamarkaði; laun hafi hækkað um rúm tíu prósent síðasta árið, auk þess sem kaupmáttur hafi aukist um fimm prósent. Þá sé atvinnuleysi í algeru lágmarki og fólk hafi þar af leiðandi meira sjálfstraust til stórra fjárfestinga en í öðru árferði. Ásgeir bætir við að fólksfjölgun hafi orðið í Reykjavík undanfarið ár, og bendir á að skattframteljendum hafi fjölgað um fimm prósent milli ára. „Fasteignaverð hefur nú ekki hækkað að ráði á þessu tímabili. Það skýrist væntanlega af því að stýrivaxtahækkanir Seðlabankans eru ekki enn komnar inn í myndina þar sem bankarnir hafa enn ekki hækkað útlánavexti. Því má væntanlega búast við núna, þótt ekki verði neinar gríðarlegar verðhækkanir," segir Ásgeir, sem telur að velta á fasteignamarkaði muni heldur minnka næstu misserin. Viðskipti Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Sjá meira
Fjögurra vikna velta á fasteignamarkaði á höfuðborgarsvæðinu jókst um 155 prósent miðað við sama tímabil í fyrra og hefur ekki verið meiri á þeim tíma sem gögn ná til. Veltan í júní nam 28,7 milljörðum króna. Ásgeir Jónsson, forstöðumaður greiningardeildar Kaupþings, segir nokkrar ástæður liggja að baki miklum umsvifum á fasteignamarkaði; laun hafi hækkað um rúm tíu prósent síðasta árið, auk þess sem kaupmáttur hafi aukist um fimm prósent. Þá sé atvinnuleysi í algeru lágmarki og fólk hafi þar af leiðandi meira sjálfstraust til stórra fjárfestinga en í öðru árferði. Ásgeir bætir við að fólksfjölgun hafi orðið í Reykjavík undanfarið ár, og bendir á að skattframteljendum hafi fjölgað um fimm prósent milli ára. „Fasteignaverð hefur nú ekki hækkað að ráði á þessu tímabili. Það skýrist væntanlega af því að stýrivaxtahækkanir Seðlabankans eru ekki enn komnar inn í myndina þar sem bankarnir hafa enn ekki hækkað útlánavexti. Því má væntanlega búast við núna, þótt ekki verði neinar gríðarlegar verðhækkanir," segir Ásgeir, sem telur að velta á fasteignamarkaði muni heldur minnka næstu misserin.
Viðskipti Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Sjá meira