Ekki búist við lægri lánshæfiseinkunn 19. janúar 2007 10:41 Greiningardeild Glitnis býst ekki við að lánshæfismatsfyrirtækið Fitch Ratings muni lækka lánshæfiseinkunn ríkissjóðs. Í febrúar verður ár liðið frá því Fitch gaf ríkissjóði neikvæða lánshæfiseinkunn og býst Glitnir við að Fitch muni bíða og sjá til hverju framvindur. Greiningardeild Glitnis segir í Morgunkorni sínu í dag að í árlegri skýrslu Fitch í nóvember í fyrra um íslenskt efnahagslíf komi fram að bankarnir hafi endurskoðað útrás sína og tryggt langtímafjármögnun. Með því hafi dregið verulega úr skammtímaáhættu. Fitch hafi hins vegar bent á að enn sé ójafnvægi í hagkerfinu og geti tekið langan tíma að vinda ofan af því. Glitnir segir hagspár hins vegar benda sterklega til að úr ójafnvægi hagkerfisins dagi hratt á næstunni. Því muni Fitch bíða allt upp í tvö ár og sjá hvort spár rætist, að mati Greiningardeildar Glitnis sem bendir á að vel geti farið að matsfyrirtækið breyti horfunum í stöðugar. Máli skipti, hvernig hagstjórnin taki á málunum, að sögn Glitnis. „Seðlabankinn stendur hins vegar enn á bremsunni og síðasta vaxtahækkun bankans var augljóslega gott framlag til trúverðugleika peningastefnunnar," segir í Morgunkorni Glitnis. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Viðskipti erlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Sjá meira
Greiningardeild Glitnis býst ekki við að lánshæfismatsfyrirtækið Fitch Ratings muni lækka lánshæfiseinkunn ríkissjóðs. Í febrúar verður ár liðið frá því Fitch gaf ríkissjóði neikvæða lánshæfiseinkunn og býst Glitnir við að Fitch muni bíða og sjá til hverju framvindur. Greiningardeild Glitnis segir í Morgunkorni sínu í dag að í árlegri skýrslu Fitch í nóvember í fyrra um íslenskt efnahagslíf komi fram að bankarnir hafi endurskoðað útrás sína og tryggt langtímafjármögnun. Með því hafi dregið verulega úr skammtímaáhættu. Fitch hafi hins vegar bent á að enn sé ójafnvægi í hagkerfinu og geti tekið langan tíma að vinda ofan af því. Glitnir segir hagspár hins vegar benda sterklega til að úr ójafnvægi hagkerfisins dagi hratt á næstunni. Því muni Fitch bíða allt upp í tvö ár og sjá hvort spár rætist, að mati Greiningardeildar Glitnis sem bendir á að vel geti farið að matsfyrirtækið breyti horfunum í stöðugar. Máli skipti, hvernig hagstjórnin taki á málunum, að sögn Glitnis. „Seðlabankinn stendur hins vegar enn á bremsunni og síðasta vaxtahækkun bankans var augljóslega gott framlag til trúverðugleika peningastefnunnar," segir í Morgunkorni Glitnis.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Viðskipti erlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Sjá meira