Lítil breyting á markaði í Bandaríkjunum 5. mars 2007 15:21 Fjármálamarkaðir í Bandaríkjunum opnuðu fyrir skömmu. Lækkanir á vísitölum á mörkuðum í Asíu og í Evrópu virðast ekki hafa skilað sér vestur um haf enda hækkuðu helstu vísitölur á bandaríska markaðnum lítillega. Dow Jones-vísitalan hækkaði um 0,28 prósent skömmu eftir opnun markaða. Nasdaq-vísitalan um 0,11 prósent en S&P 500 um 0,05 prósent. Vísitölurnar döluðu lítið eitt skömmu síðar. Vísitölurnar lækkuðu talsvert í síðustu viku eftir fall á kínverska fjármálamarkaðnum. Dow Jones fór niður um 4,2 prósent, Nasdaq lækkaði um 5,9 prósent og S&P 500 vísitalan lækkaði um 4,4 prósent. Önnur eins lækkun hafði ekki sést vestanhafs í fjögur ár, að sögn greinenda. Ýmsir þættir áttu hlut að máli auk lækkunarinnar í Kína, þar á meðal kólnandi fasteignamarkaður í Bandaríkjunum, hækkandi heimsmarkaðsverð á hráolíu, hiti í kjarnorkudeilu bandarískra stjórnvalda og Írana. Henry Paulson, fjármálaráðherra Bandaríkjanna, sagði í gær í viðtali á bandarísku sjónvarpsstöðinni ABC, að hann teldi bandaríska hagkerfið í góðum gír og bætti við, að þótt lækkanir yrðu á mörkuðunum myndi það ekki vara að eilífu, að hans sögn. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Fjármálamarkaðir í Bandaríkjunum opnuðu fyrir skömmu. Lækkanir á vísitölum á mörkuðum í Asíu og í Evrópu virðast ekki hafa skilað sér vestur um haf enda hækkuðu helstu vísitölur á bandaríska markaðnum lítillega. Dow Jones-vísitalan hækkaði um 0,28 prósent skömmu eftir opnun markaða. Nasdaq-vísitalan um 0,11 prósent en S&P 500 um 0,05 prósent. Vísitölurnar döluðu lítið eitt skömmu síðar. Vísitölurnar lækkuðu talsvert í síðustu viku eftir fall á kínverska fjármálamarkaðnum. Dow Jones fór niður um 4,2 prósent, Nasdaq lækkaði um 5,9 prósent og S&P 500 vísitalan lækkaði um 4,4 prósent. Önnur eins lækkun hafði ekki sést vestanhafs í fjögur ár, að sögn greinenda. Ýmsir þættir áttu hlut að máli auk lækkunarinnar í Kína, þar á meðal kólnandi fasteignamarkaður í Bandaríkjunum, hækkandi heimsmarkaðsverð á hráolíu, hiti í kjarnorkudeilu bandarískra stjórnvalda og Írana. Henry Paulson, fjármálaráðherra Bandaríkjanna, sagði í gær í viðtali á bandarísku sjónvarpsstöðinni ABC, að hann teldi bandaríska hagkerfið í góðum gír og bætti við, að þótt lækkanir yrðu á mörkuðunum myndi það ekki vara að eilífu, að hans sögn.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira