Dallas lagði Sacramento án Dirk Nowitzki 4. apríl 2007 11:34 Marcus Camby átti stórleik fyrir Denver í góðum sigri á Lakers í nótt. Hann skoraði 21 stig, hirti 20 fráköst og varði 6 skot NordicPhotos/GettyImages Níu leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt, en nú er farið að styttast í að úrslitakeppnin hefjist og línur farnar að skýrast með uppröðun liða í Austur- og Vesturdeildinni. Detroit lagði Indiana auðveldlega á útivelli 100-85 og tryggði þar með Indiana fyrsta keppnistímabilið í áratug með lakari árangur en 50% vinningshlutfall. Tayshaun Prince skoraði 24 stig fyrir Detroit en Jermaine O´Neal skoraði 20 fyrir Indiana. Charlotte vann góðan sigur á Washington 122-100 og fyrir vikið missti Washington efsta sætið í Suðausturriðlinum í hendur Miami. Gerald Wallace var frábær í liði Charlotte og skoraði 31 stig og hirti 14 fráköst en Gilbert Arenas skoraði 33 stig fyrir Washington. Miami vann á sama tíma góðan sigur á Toronto á heimavelli 92-89 þar sem Shaquille O´Neal og Udonis Haslem skoruðu 16 stig hvor. Chris Bosh skoraði 24 stig fyrir Toronto. New Orleans vann meiðslum hrjáð lið Milwaukee 119-101 á útivelli. David West skoraði 24 stig fyrir New Orleans en Michael Redd 27 fyrir Milwaukee. LeBron James sneri aftur með Cleveland eftir hnémeiðsli og skorði 31 stig og hirti 12 fráköst í öruggum útisigri liðsins á Minnesota 101-88. Kevin Garnett skoraði 22 stig og hirti 12 fráköst fyrir heimamenn. San Antonio lagði Seattle 110-91 og vann þar með alla leiki liðanna í vetur. Bruce Bowen skoraði 18 stig fyrir San Antonio en Chris Wilcox var með 20 stig fyrir Seattle. Phoenix lagði Memphis á útivelli í beinni á NBA TV 116-111 í fjörugum leik. Amare Stoudemire skoraði 27 stig fyrir Phoenix og Steve Nash hitti öllum skotum sínum, skoraði 15 stig og gaf 17 stoðsendingar. Pau Gasol skoraði 23 stig fyrir heimamenn. Dallas lagði Sacramento 97-93 á útivelli án Dirk Nowitzki. Josh Howard skoraði 29 stig fyrir Dallas en Ron Artest var með 25 stig og hirti 10 fráköst fyrir Sacramento. Loks vann Denver góðan útisigur á LA Lakers 111-105. Carmelo Anthony skoraði 31 stig fyrir Denver, Marcus Camby skoraði 21 stig og hirti 20 fráköst og Allen Iverson var með 20 stig og 10 stoðsendingar. Kobe Bryant skoraði 39 stig fyrir Lakers og Lamar Odom var með þrefalda tvennu - 17 stig, 14 fráköst og 12 stoðsendingar. Staðan í NBA: (y=sigur í riðli, x=tryggt sæti í úrslitakeppni) Austurdeild: ATLANTIC 1. x-TOR 41-33 2. NJN 34-39 3. NYK 31-42 4. PHI 29-44 5. BOS 23-50 SOUTHWEST 1. x-DAL 62-12 2. x-SAS 53-21 3. x-HOU 47-27 4. NOR 34-40 5. MEM 19-57 CENTRAL 1. x-DET 48-26 2. x-CLE 45-30 3. x-CHI 44-31 4. IND 32-42 5. MIL 25-48 Vesturdeild: NORTHWEST 1. y-UTH 48-25 2. DEN 37-36 3. MIN 31-43 4. SEA 30-44 5. POR 29-44 SOUTHEAST 1. MIA 40-34 2. WAS 39-34 3. ORL 34-40 4. CHA 29-46 5. ATL 27-47 PACIFIC 1. y-PHO 56-18 2. LAL 39-35 3. LAC 36-37 4. GSW 35-39 5. SAC 30-43 NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fleiri fréttir Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira
Níu leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt, en nú er farið að styttast í að úrslitakeppnin hefjist og línur farnar að skýrast með uppröðun liða í Austur- og Vesturdeildinni. Detroit lagði Indiana auðveldlega á útivelli 100-85 og tryggði þar með Indiana fyrsta keppnistímabilið í áratug með lakari árangur en 50% vinningshlutfall. Tayshaun Prince skoraði 24 stig fyrir Detroit en Jermaine O´Neal skoraði 20 fyrir Indiana. Charlotte vann góðan sigur á Washington 122-100 og fyrir vikið missti Washington efsta sætið í Suðausturriðlinum í hendur Miami. Gerald Wallace var frábær í liði Charlotte og skoraði 31 stig og hirti 14 fráköst en Gilbert Arenas skoraði 33 stig fyrir Washington. Miami vann á sama tíma góðan sigur á Toronto á heimavelli 92-89 þar sem Shaquille O´Neal og Udonis Haslem skoruðu 16 stig hvor. Chris Bosh skoraði 24 stig fyrir Toronto. New Orleans vann meiðslum hrjáð lið Milwaukee 119-101 á útivelli. David West skoraði 24 stig fyrir New Orleans en Michael Redd 27 fyrir Milwaukee. LeBron James sneri aftur með Cleveland eftir hnémeiðsli og skorði 31 stig og hirti 12 fráköst í öruggum útisigri liðsins á Minnesota 101-88. Kevin Garnett skoraði 22 stig og hirti 12 fráköst fyrir heimamenn. San Antonio lagði Seattle 110-91 og vann þar með alla leiki liðanna í vetur. Bruce Bowen skoraði 18 stig fyrir San Antonio en Chris Wilcox var með 20 stig fyrir Seattle. Phoenix lagði Memphis á útivelli í beinni á NBA TV 116-111 í fjörugum leik. Amare Stoudemire skoraði 27 stig fyrir Phoenix og Steve Nash hitti öllum skotum sínum, skoraði 15 stig og gaf 17 stoðsendingar. Pau Gasol skoraði 23 stig fyrir heimamenn. Dallas lagði Sacramento 97-93 á útivelli án Dirk Nowitzki. Josh Howard skoraði 29 stig fyrir Dallas en Ron Artest var með 25 stig og hirti 10 fráköst fyrir Sacramento. Loks vann Denver góðan útisigur á LA Lakers 111-105. Carmelo Anthony skoraði 31 stig fyrir Denver, Marcus Camby skoraði 21 stig og hirti 20 fráköst og Allen Iverson var með 20 stig og 10 stoðsendingar. Kobe Bryant skoraði 39 stig fyrir Lakers og Lamar Odom var með þrefalda tvennu - 17 stig, 14 fráköst og 12 stoðsendingar. Staðan í NBA: (y=sigur í riðli, x=tryggt sæti í úrslitakeppni) Austurdeild: ATLANTIC 1. x-TOR 41-33 2. NJN 34-39 3. NYK 31-42 4. PHI 29-44 5. BOS 23-50 SOUTHWEST 1. x-DAL 62-12 2. x-SAS 53-21 3. x-HOU 47-27 4. NOR 34-40 5. MEM 19-57 CENTRAL 1. x-DET 48-26 2. x-CLE 45-30 3. x-CHI 44-31 4. IND 32-42 5. MIL 25-48 Vesturdeild: NORTHWEST 1. y-UTH 48-25 2. DEN 37-36 3. MIN 31-43 4. SEA 30-44 5. POR 29-44 SOUTHEAST 1. MIA 40-34 2. WAS 39-34 3. ORL 34-40 4. CHA 29-46 5. ATL 27-47 PACIFIC 1. y-PHO 56-18 2. LAL 39-35 3. LAC 36-37 4. GSW 35-39 5. SAC 30-43
NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fleiri fréttir Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira