Samverustundir foreldra og ungmenna besta vímuefnaforvörnin 25. maí 2007 19:13 Vímuefnaneysla ungmenna í Reykjavík hefur dregist saman síðasta áratug og er nú minni en í mörgum borgum Evrópu, sem sækjast nú eftir því að kynnast íslenskum forvarnaraðferðum. Samverustundir ungmenna og foreldra, eftirlit með samkvæmum og skipulagt tómstundastarf eru lykillinn að velgengni Íslendinga í forvarnarmálum. Á Bessastöðum í dag voru kynntar niðurstöður rannsóknar sem gerð var fyrir samevrópskt forvarnarverkefni, Youth in Europe. Inga Dóra Sigfúsdóttir deildarforseti í kennslufræði og lýðheilsudeild Háskólans í Reykjavík segir árangur vímuefnaforvarna síðustu 10 ár mjög góðan. Þegar litið er á hlutfall nemenda í 10. bekk sem reykja daglega eru þeir tæp 10 % í Reykjavík, flestir reykja daglega í Vilnius í Litháen eða 33 % og fæstir í Osló eða 8%. Þegar bornar eru saman tölur um þá 10.bekkinga sem drukkið hafa áfengi síðustu 30 daga eru það 4,6 % í Reykjavík, flestir eru þeir í Sankti Pétursborg í Rússlandi eða 18,4% en fæstir í Helsinki eða 3,4% 6,8 % reykvískra ungmenna hafa notað hass einu sinni eða oftar. flest þeirra nota hass í Klaipeda í Litháen og fæst þeirra hafa notað hass í Osló eða 6,2 % Inga Dóra segir helstu forvarnaraðferðir vera að ná til unglinga og foreldra og leggja áherslu á að samverustundir skipti máli. Að virða bæri útivistarreglur og að eftirlitslaus partý væru óæskileg. Þá hefur verið lögð áhersla að tómstundastarf sé skipulagt og samvinna sé með foreldrum, skólum og þeirra sem skipuleggja tómstundastarf unglinga. Níundu og tíundu bekkingar í Hlíðaskóla í dag sögðu í samtali við Fréttastofu góðan félagsskap og sterka fjölskyldu bestu forvörnina gegn vímuefnum. Innlent Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira
Vímuefnaneysla ungmenna í Reykjavík hefur dregist saman síðasta áratug og er nú minni en í mörgum borgum Evrópu, sem sækjast nú eftir því að kynnast íslenskum forvarnaraðferðum. Samverustundir ungmenna og foreldra, eftirlit með samkvæmum og skipulagt tómstundastarf eru lykillinn að velgengni Íslendinga í forvarnarmálum. Á Bessastöðum í dag voru kynntar niðurstöður rannsóknar sem gerð var fyrir samevrópskt forvarnarverkefni, Youth in Europe. Inga Dóra Sigfúsdóttir deildarforseti í kennslufræði og lýðheilsudeild Háskólans í Reykjavík segir árangur vímuefnaforvarna síðustu 10 ár mjög góðan. Þegar litið er á hlutfall nemenda í 10. bekk sem reykja daglega eru þeir tæp 10 % í Reykjavík, flestir reykja daglega í Vilnius í Litháen eða 33 % og fæstir í Osló eða 8%. Þegar bornar eru saman tölur um þá 10.bekkinga sem drukkið hafa áfengi síðustu 30 daga eru það 4,6 % í Reykjavík, flestir eru þeir í Sankti Pétursborg í Rússlandi eða 18,4% en fæstir í Helsinki eða 3,4% 6,8 % reykvískra ungmenna hafa notað hass einu sinni eða oftar. flest þeirra nota hass í Klaipeda í Litháen og fæst þeirra hafa notað hass í Osló eða 6,2 % Inga Dóra segir helstu forvarnaraðferðir vera að ná til unglinga og foreldra og leggja áherslu á að samverustundir skipti máli. Að virða bæri útivistarreglur og að eftirlitslaus partý væru óæskileg. Þá hefur verið lögð áhersla að tómstundastarf sé skipulagt og samvinna sé með foreldrum, skólum og þeirra sem skipuleggja tómstundastarf unglinga. Níundu og tíundu bekkingar í Hlíðaskóla í dag sögðu í samtali við Fréttastofu góðan félagsskap og sterka fjölskyldu bestu forvörnina gegn vímuefnum.
Innlent Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira