Tilboð í Virgin Media 2. júlí 2007 09:06 Richard Branson, stofnandi og stærsti hluthafi í Virgin-samstæðunni. Mynd/AFP Fjárfestingafélagið Carlyle er sagt ætla að leggja fram yfirtökutilboð í bresku kapalsjónvarpsstöðina Virgin Media upp á rúma 5,5 milljarða punda, jafnvirði 692,7 milljarða íslenskra króna. Að sögn breska ríkisútvarpsins hljóðar tilboðið upp á 33 til 35 dölum á hlut. Til samanburðar stóð gengi Virgin, sem skráð á bandaríska hlutabréfamarkaðinn Nasdaq, í 24,37 dölum á hlut við lokun markaða á föstudag. Talið er að heildarvirði Virgin Media að teknu tilliti til skulda nemi 11,5 milljörðum punda, 23 milljörðum dala, eða um 1.450 milljörðum íslenskra króna. Breski auðkýfingurinn sir Richard Branson, einn af stofnendum Virgin-samstæðunnar, er stærsti hluthafi Virgin Media.Að sögn BBC er oft snemmt að segja til um hvort Carlyle komi til með að kaupa Virgin Media á endanum enda hafi nokkur fjárfestingafélög sjónvarpsstöðina í sigtinu. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Fjárfestingafélagið Carlyle er sagt ætla að leggja fram yfirtökutilboð í bresku kapalsjónvarpsstöðina Virgin Media upp á rúma 5,5 milljarða punda, jafnvirði 692,7 milljarða íslenskra króna. Að sögn breska ríkisútvarpsins hljóðar tilboðið upp á 33 til 35 dölum á hlut. Til samanburðar stóð gengi Virgin, sem skráð á bandaríska hlutabréfamarkaðinn Nasdaq, í 24,37 dölum á hlut við lokun markaða á föstudag. Talið er að heildarvirði Virgin Media að teknu tilliti til skulda nemi 11,5 milljörðum punda, 23 milljörðum dala, eða um 1.450 milljörðum íslenskra króna. Breski auðkýfingurinn sir Richard Branson, einn af stofnendum Virgin-samstæðunnar, er stærsti hluthafi Virgin Media.Að sögn BBC er oft snemmt að segja til um hvort Carlyle komi til með að kaupa Virgin Media á endanum enda hafi nokkur fjárfestingafélög sjónvarpsstöðina í sigtinu.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira