Smásala eykst í Bandaríkjunum umfram spár 12. október 2007 14:02 Fjárfestar í Bandaríkjunum þykja einkar glaðir í dag eftir að upplýsingar um vöxt í smásöluverslun voru birtar. Mynd/AP Smásala jókst um 0,6 prósent á milli mánaða í síðasta mánuði í Bandaríkjunum, samkvæmt upplýsingum bandaríska viðskiptaráðuneytisins. Þetta er tvisvar sinnum meira en greinendur höfðu reiknað með. Sala á bílum leiðir vöxtum og vegur á móti samdrætti í sölu á fatnaði. Þá fylgir sala á eldsneyti fast á hæla bílasölunni. Upplýsingar um vöxt smásöluverslunar er talin vísbending um að áhrif lausafjárkrísunnar í kjölfar samdráttar á bandrískum fasteignalánamarkaði í Bandaríkjunum undir lok sumar hafi ekki haft teljanleg áhrif á hagkerfið vestanhafs en óttast var að neytendur myndu halda að sér höndum. Fjárfestar vestanhafs tóku fréttunum vel enda hefur gengið hlutabréfa hækkað nokkuð á bandarískum fjármálamörkuðum í dag. Dow Jones-hlutabréfavísitalan hefur hækkað um 0,14 prósent frá því markaðir opnuðu fyrir rúmum hálftíma og Nasdaq-vísitalan hefur farið upp um 0,78 prósent. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Vill að Alþingi skipi rannsóknarnefnd vegna forsætisráðherra Viðskipti innlent Launin reyndust tæp hálf milljón á mánuði Viðskipti innlent 60 kílómetrar af Glamour komið í verslanir Viðskipti innlent Nýtt sportvörumerki hristir upp í markaðnum Samstarf Áhersla á sjálfbærni í nýrri leigu og fagverslun BYKO Samstarf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Smásala jókst um 0,6 prósent á milli mánaða í síðasta mánuði í Bandaríkjunum, samkvæmt upplýsingum bandaríska viðskiptaráðuneytisins. Þetta er tvisvar sinnum meira en greinendur höfðu reiknað með. Sala á bílum leiðir vöxtum og vegur á móti samdrætti í sölu á fatnaði. Þá fylgir sala á eldsneyti fast á hæla bílasölunni. Upplýsingar um vöxt smásöluverslunar er talin vísbending um að áhrif lausafjárkrísunnar í kjölfar samdráttar á bandrískum fasteignalánamarkaði í Bandaríkjunum undir lok sumar hafi ekki haft teljanleg áhrif á hagkerfið vestanhafs en óttast var að neytendur myndu halda að sér höndum. Fjárfestar vestanhafs tóku fréttunum vel enda hefur gengið hlutabréfa hækkað nokkuð á bandarískum fjármálamörkuðum í dag. Dow Jones-hlutabréfavísitalan hefur hækkað um 0,14 prósent frá því markaðir opnuðu fyrir rúmum hálftíma og Nasdaq-vísitalan hefur farið upp um 0,78 prósent.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Vill að Alþingi skipi rannsóknarnefnd vegna forsætisráðherra Viðskipti innlent Launin reyndust tæp hálf milljón á mánuði Viðskipti innlent 60 kílómetrar af Glamour komið í verslanir Viðskipti innlent Nýtt sportvörumerki hristir upp í markaðnum Samstarf Áhersla á sjálfbærni í nýrri leigu og fagverslun BYKO Samstarf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira