Heildin skiptir höfuðmáli 20. nóvember 2008 06:00 Tónlistarmaðurinn Pan Thorarensen hefur gefið út plötuna Search for Peace undir nafninu Beatmakin Troopa. Þriðja sólóplata Beatmakin Troopa, Search For Peace, er komin út. Hljómsveitin er hugarfóstur Pans Thorarensen sem gaf á síðasta ári út plötuna Parallel Island með föður sínum Óskari. Search For Peace átti fyrst að koma út í janúar, svo í sumar en núna lítur hún loksins dagsins ljós. „Ég held ég hafi útbúið sex útgáfur af þessari plötu áður en hún var gerð til að fá heildina og loksins small þetta saman," segir Pan. „Það verður að vera rosaleg heild á svona plötu til að hún virki." Bætir hann við að hann eigi nú 60 til 70 lög á lager sem hann ætlar að nota í hin ýmsu verkefni í framtíðinni. Afslappaður hiphop-stíll með djössuðu ívafi er í fyrirrúmi á plötunni, sem Pan segir nokkurs konar framhald af Peaceful Thinking sem hann gaf út fyrir þremur árum. „Ég held að það vanti alltaf einhverjar svona plötur á klakann og ég held að hún komi á réttum tíma." Framundan hjá Pan er útgáfuhóf í Saltfélaginu á laugardagskvöld. Eftir áramót stefnir hann síðan á að kynna plötuna erlendis með hugsanlega útgáfu í huga. - fb Mest lesið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Terry Reid látinn Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum Menning Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Þriðja sólóplata Beatmakin Troopa, Search For Peace, er komin út. Hljómsveitin er hugarfóstur Pans Thorarensen sem gaf á síðasta ári út plötuna Parallel Island með föður sínum Óskari. Search For Peace átti fyrst að koma út í janúar, svo í sumar en núna lítur hún loksins dagsins ljós. „Ég held ég hafi útbúið sex útgáfur af þessari plötu áður en hún var gerð til að fá heildina og loksins small þetta saman," segir Pan. „Það verður að vera rosaleg heild á svona plötu til að hún virki." Bætir hann við að hann eigi nú 60 til 70 lög á lager sem hann ætlar að nota í hin ýmsu verkefni í framtíðinni. Afslappaður hiphop-stíll með djössuðu ívafi er í fyrirrúmi á plötunni, sem Pan segir nokkurs konar framhald af Peaceful Thinking sem hann gaf út fyrir þremur árum. „Ég held að það vanti alltaf einhverjar svona plötur á klakann og ég held að hún komi á réttum tíma." Framundan hjá Pan er útgáfuhóf í Saltfélaginu á laugardagskvöld. Eftir áramót stefnir hann síðan á að kynna plötuna erlendis með hugsanlega útgáfu í huga. - fb
Mest lesið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Terry Reid látinn Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum Menning Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira