U2-plata í febrúar 16. desember 2008 05:15 Rokkararnir í U2 gefa út sína tólftu hljóðversplötu eftir rúma tvo mánuði. No Line on the Horizon, tólfta hljóðversplata U2, kemur í búðir 23. febrúar á næsta ári. Tónlistarverslunin HMV greindi frá þessu. Mikil eftirvænting er eftir plötunni, sem fylgir eftir How to Dismantle an Atomic Bomb sem kom út fyrir fjórum árum við miklar vinsældir. Harry Crosbie, eigandi O2-tónleikahallarinnar í London og góðvinur U2, segir plötuna þá bestu í sögu sveitarinnar. „Ég held að þetta sé það besta sem þeir hafa gert og ég er ekki bara að segja þetta af því að þeir eru vinir mínir," sagði hann. „Þetta er virkilega skapandi gripur og mér finnst útkoman minna mig á Bítlana þegar þeir voru upp á sitt besta. Þetta er ótrúlega góð plata." Á meðal fleiri platna sem HMV hefur tilkynnt að komi út á næsta ári eru nýjasta plata Depeche Mode sem kemur út 20. apríl og plata Courtney Love, Nobody"s Daughter, sem kemur út 9. febrúar. Einnig eru væntanlegar plötur frá Black Eyed Peas, Dr. Dre, Blur og Aerosmith. Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
No Line on the Horizon, tólfta hljóðversplata U2, kemur í búðir 23. febrúar á næsta ári. Tónlistarverslunin HMV greindi frá þessu. Mikil eftirvænting er eftir plötunni, sem fylgir eftir How to Dismantle an Atomic Bomb sem kom út fyrir fjórum árum við miklar vinsældir. Harry Crosbie, eigandi O2-tónleikahallarinnar í London og góðvinur U2, segir plötuna þá bestu í sögu sveitarinnar. „Ég held að þetta sé það besta sem þeir hafa gert og ég er ekki bara að segja þetta af því að þeir eru vinir mínir," sagði hann. „Þetta er virkilega skapandi gripur og mér finnst útkoman minna mig á Bítlana þegar þeir voru upp á sitt besta. Þetta er ótrúlega góð plata." Á meðal fleiri platna sem HMV hefur tilkynnt að komi út á næsta ári eru nýjasta plata Depeche Mode sem kemur út 20. apríl og plata Courtney Love, Nobody"s Daughter, sem kemur út 9. febrúar. Einnig eru væntanlegar plötur frá Black Eyed Peas, Dr. Dre, Blur og Aerosmith.
Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira