Montin Atómstöð í útrás 25. nóvember 2008 03:45 Rokkararnir í Atómstöðinni eiga lag á safnplötu bandaríska útgáfufyrirtækisins 272 Records. Lag Atómstöðvarinnar, Think No, er að finna á safnplötunni Riot on Sunset vol. 14 sem bandaríska útgáfufyrirtækið 272 Records gefur út. „Þeir sögðu að lagið væri grípandi og að þeir hefðu trú á að það fengi spilun úti," segir Óli Rúnar Jónsson úr Atómstöðinni. Think No er fyrsta lag safnplötunnar og að sama skapi það fyrsta sem er gefið út á smáskífu. Að sögn Óla Rúnars sendu 272 Records þeim félögum tölvupóst eftir að hafa heyrt lagið á Myspace-síðu sveitarinnar og heillast upp úr skónum. „Það er mikill heiður að fá að vera með í þessu og við erum gríðarlega montnir af því að vera með lag númer eitt, við bjuggumst alls ekkert við því," segir hann. Safnplatan er til sölu á vefsíðunni Amazon.com og í plötubúðum í Kaliforníu auk þess sem henni hefur verið dreift á fjölda net- og háskólaútvarpsstöðva í Bandaríkjunum. Hefur lag Atómstöðvarinnar þegar fengið spilun á þó nokkrum útvarpsstöðvum. Óli játar að góð tækifæri gætu falist í þessari nýju útgáfu, þar á meðal útgáfusamningur og spilamennska erlendis. „Við sjáum til hvernig þetta lendir. Alla vega eru talsvert meiri möguleikar en áður." Hljómsveitin hefur aldrei spilað erlendis en vonast til að einhver tækifæri bjóðist núna. „Það var hugmyndin að fara til Evrópu fyrst en maður veit ekkert hvað gerist eftir þetta," segir hann. Mest lesið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Lítill rappari á leiðinni Lífið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Lífið Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Sjö rétta líbönsk veisla sem þú mátt alls ekki missa af! Lífið samstarf Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Lífið Fleiri fréttir Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Lag Atómstöðvarinnar, Think No, er að finna á safnplötunni Riot on Sunset vol. 14 sem bandaríska útgáfufyrirtækið 272 Records gefur út. „Þeir sögðu að lagið væri grípandi og að þeir hefðu trú á að það fengi spilun úti," segir Óli Rúnar Jónsson úr Atómstöðinni. Think No er fyrsta lag safnplötunnar og að sama skapi það fyrsta sem er gefið út á smáskífu. Að sögn Óla Rúnars sendu 272 Records þeim félögum tölvupóst eftir að hafa heyrt lagið á Myspace-síðu sveitarinnar og heillast upp úr skónum. „Það er mikill heiður að fá að vera með í þessu og við erum gríðarlega montnir af því að vera með lag númer eitt, við bjuggumst alls ekkert við því," segir hann. Safnplatan er til sölu á vefsíðunni Amazon.com og í plötubúðum í Kaliforníu auk þess sem henni hefur verið dreift á fjölda net- og háskólaútvarpsstöðva í Bandaríkjunum. Hefur lag Atómstöðvarinnar þegar fengið spilun á þó nokkrum útvarpsstöðvum. Óli játar að góð tækifæri gætu falist í þessari nýju útgáfu, þar á meðal útgáfusamningur og spilamennska erlendis. „Við sjáum til hvernig þetta lendir. Alla vega eru talsvert meiri möguleikar en áður." Hljómsveitin hefur aldrei spilað erlendis en vonast til að einhver tækifæri bjóðist núna. „Það var hugmyndin að fara til Evrópu fyrst en maður veit ekkert hvað gerist eftir þetta," segir hann.
Mest lesið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Lítill rappari á leiðinni Lífið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Lífið Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Sjö rétta líbönsk veisla sem þú mátt alls ekki missa af! Lífið samstarf Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Lífið Fleiri fréttir Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun