Hlutabréf féllu í Bandaríkjunum 27. október 2008 20:32 Gengi hlutabréfa féll á bandarískum hlutabréfmörkuðum rétt undir lok viðskiptadagsins á Wall Street í dag. Helsta skýringin á falli dagsins eru veðköll og nauðungarsala á hendur vogunarsjóða og annarra fjárfesta. Associated Press-fréttastofan hefur eftir Alfred E. Goldman, helsta sérfræðingi bandaríska verðbréfafyrirtækisins Wachovia, að órói á hlutabréfamörkuðum skýrist af taugaveiklun í röðum fjárfesta sem viti ekki hvert stefni í efnahagsmálum. Hann segir taugaveiklunina svo mikla nú um stundir, að lítið þurfi til þess að fjárfestar selji bréf sín. Bankastjórn bandaríska seðlabankans mun funda um næstu aðgerðir á morgun en flestir búast við að bankinn lækki stýrivexti á miðvikudag um allt að eitt prósent. Þá er reiknað með að evrópski seðlabankinn grípi til sömu ráða í næstu viku til að takast á við hremmingar á fjármálamörkuðum. Dow Jones-hlutabréfavísitalan féll um 2,4 prósent og endaði í tæpum 8.176 stigum. Þá féll Nasdaq-vísitalan um 2,97 prósent og endaði í 1.505 stigum. Vísitölurnar hafa ekki verið lægri síðan á vordögum 2003. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Sátu alvarlega fundi um tómatsósu og guacamole Viðskipti innlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Gengi hlutabréfa féll á bandarískum hlutabréfmörkuðum rétt undir lok viðskiptadagsins á Wall Street í dag. Helsta skýringin á falli dagsins eru veðköll og nauðungarsala á hendur vogunarsjóða og annarra fjárfesta. Associated Press-fréttastofan hefur eftir Alfred E. Goldman, helsta sérfræðingi bandaríska verðbréfafyrirtækisins Wachovia, að órói á hlutabréfamörkuðum skýrist af taugaveiklun í röðum fjárfesta sem viti ekki hvert stefni í efnahagsmálum. Hann segir taugaveiklunina svo mikla nú um stundir, að lítið þurfi til þess að fjárfestar selji bréf sín. Bankastjórn bandaríska seðlabankans mun funda um næstu aðgerðir á morgun en flestir búast við að bankinn lækki stýrivexti á miðvikudag um allt að eitt prósent. Þá er reiknað með að evrópski seðlabankinn grípi til sömu ráða í næstu viku til að takast á við hremmingar á fjármálamörkuðum. Dow Jones-hlutabréfavísitalan féll um 2,4 prósent og endaði í tæpum 8.176 stigum. Þá féll Nasdaq-vísitalan um 2,97 prósent og endaði í 1.505 stigum. Vísitölurnar hafa ekki verið lægri síðan á vordögum 2003.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Sátu alvarlega fundi um tómatsósu og guacamole Viðskipti innlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira