Hækkun á evrópskum hlutabréfamörkuðum 8. febrúar 2008 08:58 Verðbréfamiðlarar að störfum í kauphöllinni í Frankfurt í Þýskalandi. Mynd/AFP Hlutabréfamarkaðurinn hefur farið vel af stað í Evrópu í dag eftir fremur slappa viku. Gærdagurinn var sérstaklega slæmur en fjárfestar voru almennt óánægðir með stýrivaxtaákvörðun bæði í Bretlandi og á evrusvæðinu. Breski seðlabankinn lækkaði vexti sína um 25 punkta í gær en evrópski bankinn ákvað að halda þeim óbreyttum í fjórum prósentum. Jean-Claude Trichet, seðlabankastjóri evrópska seðlabankans, sagði hins vegar ekki loku fyrir það skotið í gær, að bankinn komi til móts við þrengingar á fjármálamörkuðum með lækkun vaxtanna. FTSE-vísitalan í Bretlandi hefur það sem af er degi hækkað um rúmt prósentustig, Dax-vístalan í Þýskalandi um 1,46 prósent og hin franska Cac-40 um 1,16 prósent. Norrænu hlutabréfamarkaðirnir hafa sömuleiðis farið vel af stað. Þar af hefur hlutabréfavísitalan í Helsinki í Finnlandi hækkað mest, um 1,6 prósent en minnst í kauphöllinni í Ósló í Noregi, sem hefur hækkað um 0,29 prósent. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Hlutabréfamarkaðurinn hefur farið vel af stað í Evrópu í dag eftir fremur slappa viku. Gærdagurinn var sérstaklega slæmur en fjárfestar voru almennt óánægðir með stýrivaxtaákvörðun bæði í Bretlandi og á evrusvæðinu. Breski seðlabankinn lækkaði vexti sína um 25 punkta í gær en evrópski bankinn ákvað að halda þeim óbreyttum í fjórum prósentum. Jean-Claude Trichet, seðlabankastjóri evrópska seðlabankans, sagði hins vegar ekki loku fyrir það skotið í gær, að bankinn komi til móts við þrengingar á fjármálamörkuðum með lækkun vaxtanna. FTSE-vísitalan í Bretlandi hefur það sem af er degi hækkað um rúmt prósentustig, Dax-vístalan í Þýskalandi um 1,46 prósent og hin franska Cac-40 um 1,16 prósent. Norrænu hlutabréfamarkaðirnir hafa sömuleiðis farið vel af stað. Þar af hefur hlutabréfavísitalan í Helsinki í Finnlandi hækkað mest, um 1,6 prósent en minnst í kauphöllinni í Ósló í Noregi, sem hefur hækkað um 0,29 prósent.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira