Enn meiri Vonbrigði 2. nóvember 2008 04:00 Rokkað á 9. áratugnum Hljómsveitin Vonbrigði. Hljómsveitin Vonbrigði, sem neitaði um daginn að selja frægasta lag sitt, „Ó Reykjavík" í símaauglýsingu, hamast nú við að klára nýja plötu með Halli Ingólfssyni. „Menn eru alveg að tapa sér," segir Jóhann Vilhjálmsson, Jói í Vonbrigðum. „Þetta er rokk og ról út í gegn og allt á fullu blasti. Engin róleg lög." Hljómsveitin hætti störfum á 9. áratugnum en sneri aftur árið 2004 með plötuna Eðli annarra. Þar var endurunnið gamalt efni. „Það verður bara nýtt efni á nýju plötunni," segir Jói. „Við byrjuðum með sex gömul lög sem við ætluðum að taka en svo duttu þau út eitt af öðru. Það er hugur í mönnum og okkur langar til að fara að spila." Jói segir að nýja Vonbrigðaplatan komi ekkert endilega út fyrir jól, „Nei nei, það er ekkert stress. Við klárum þetta bara og sjáum svo til." Mest lesið Blautir búkar og pylsupartí Menning Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lífið Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Fleiri fréttir Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Hljómsveitin Vonbrigði, sem neitaði um daginn að selja frægasta lag sitt, „Ó Reykjavík" í símaauglýsingu, hamast nú við að klára nýja plötu með Halli Ingólfssyni. „Menn eru alveg að tapa sér," segir Jóhann Vilhjálmsson, Jói í Vonbrigðum. „Þetta er rokk og ról út í gegn og allt á fullu blasti. Engin róleg lög." Hljómsveitin hætti störfum á 9. áratugnum en sneri aftur árið 2004 með plötuna Eðli annarra. Þar var endurunnið gamalt efni. „Það verður bara nýtt efni á nýju plötunni," segir Jói. „Við byrjuðum með sex gömul lög sem við ætluðum að taka en svo duttu þau út eitt af öðru. Það er hugur í mönnum og okkur langar til að fara að spila." Jói segir að nýja Vonbrigðaplatan komi ekkert endilega út fyrir jól, „Nei nei, það er ekkert stress. Við klárum þetta bara og sjáum svo til."
Mest lesið Blautir búkar og pylsupartí Menning Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lífið Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Fleiri fréttir Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp