Timbaland og Jay-Z saman í hljóðveri 18. júlí 2008 01:30 Sannfærður um samstarf Timbaland segist ætla að pródúsera Jay-Z. Stórpródúsentinn Timbaland segir þá Jay-Z stefna á samstarf við næstu plötu rapparans. Hafa þeir kappar áður starfað saman, til dæmis við „Big Pimpin" sem sló í gegn á heimsvísu árið 2000. Timbaland tjáði áhuga sinn á samstarfi við MTV, þótt ekkert hafi verið staðfest í þeim efnum. Það stendur þó ekki í vegi fyrir því að Timbaland tali um málið eins og um staðreynd væri að ræða. „Hann vill að ég sjái um þetta allt saman núna. Ég er að gera handa honum algjöran klassíker. Ég segi það satt, þetta verður algjört skrímsli. Við viljum ná heiminum. Þetta verða tíu Big Pimpin." Jay-Z er á tónleikaferðalagi og hefur ekki tjáð sig um málið. Mest lesið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Stórpródúsentinn Timbaland segir þá Jay-Z stefna á samstarf við næstu plötu rapparans. Hafa þeir kappar áður starfað saman, til dæmis við „Big Pimpin" sem sló í gegn á heimsvísu árið 2000. Timbaland tjáði áhuga sinn á samstarfi við MTV, þótt ekkert hafi verið staðfest í þeim efnum. Það stendur þó ekki í vegi fyrir því að Timbaland tali um málið eins og um staðreynd væri að ræða. „Hann vill að ég sjái um þetta allt saman núna. Ég er að gera handa honum algjöran klassíker. Ég segi það satt, þetta verður algjört skrímsli. Við viljum ná heiminum. Þetta verða tíu Big Pimpin." Jay-Z er á tónleikaferðalagi og hefur ekki tjáð sig um málið.
Mest lesið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira