Jólagrautur Gogoyoko 18. desember 2008 04:00 Spilar á jólagraut. Egill Sæbjörnsson mætir á Nasa. Íslenska sprotafyrirtækið Gogoyoko er eins árs um þessar mundir og ætlar sér stóra hluti í framtíðinni. Fyrirtækið verður opnað formlega snemma á næsta ári og verður svokallað tónlistarsamfélag á netinu þar sem tónlistarmenn geta komið tónlist sinni milliliðalaust á framfæri á alþjóðlegum markaði. Síðan fór nýverið í loftið í lokuðu prufunar-umhverfi og hefur hópi listamanna verið boðinn aðgangur. Til að fagna eins árs afmæli heldur Gogoyoko tónleika í samvinnu við Hjálma og Mugison eftir jól, nánar tiltekið laugardagskvöldið 27. desember á Nasa. Tónleikarnir heita Jólagrauturinn 2008 og hvert eðalatriðið rekur annað. Þarna verða Hjálmar ásamt sænska rapparanum Timbuktu, Mugison, Motion Boys, Borko og Egill Sæbjörnsson. Heillangt er síðan Egill kom fram á Íslandi en plata hans Tonk of the Lawn gerði góða hluti fyrir áratug eða svo. Miðasala hefst í dag í Skífunni og á Midi.is. Miðaverð í forsölu er 1.500 krónur. - drg Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Íslenska sprotafyrirtækið Gogoyoko er eins árs um þessar mundir og ætlar sér stóra hluti í framtíðinni. Fyrirtækið verður opnað formlega snemma á næsta ári og verður svokallað tónlistarsamfélag á netinu þar sem tónlistarmenn geta komið tónlist sinni milliliðalaust á framfæri á alþjóðlegum markaði. Síðan fór nýverið í loftið í lokuðu prufunar-umhverfi og hefur hópi listamanna verið boðinn aðgangur. Til að fagna eins árs afmæli heldur Gogoyoko tónleika í samvinnu við Hjálma og Mugison eftir jól, nánar tiltekið laugardagskvöldið 27. desember á Nasa. Tónleikarnir heita Jólagrauturinn 2008 og hvert eðalatriðið rekur annað. Þarna verða Hjálmar ásamt sænska rapparanum Timbuktu, Mugison, Motion Boys, Borko og Egill Sæbjörnsson. Heillangt er síðan Egill kom fram á Íslandi en plata hans Tonk of the Lawn gerði góða hluti fyrir áratug eða svo. Miðasala hefst í dag í Skífunni og á Midi.is. Miðaverð í forsölu er 1.500 krónur. - drg
Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira