Prefab Sprout gefa út 18. desember 2008 06:00 Prefab Sprout á yngri árum Gamlir aðdáendur poppgrúppunnar Prefab Sprout geta nú huggað sig við að þeir bræður Paddy McAloon og Martin hafa hreiðrað um sig í hljóðveri á ný og ætla að gefa út nýjan disk í febrúar. Paddy hefur löngum verið hlaðinn lofi sem lagasmiður en frá 1990 hefur hljómsveitin tekið því rólega, sendi frá sér plötuna Andromeda Heights árið 1997 og The Gunman and other Stories 2001 og Paddy sendi frá sér tilraunaverkið I Trawl the Megaherz sem kom út 2003. Nýja platan gengur undir vinnuheitinu Let's Change the World With Music - The Blueprint, og þar verða sönglög sem þegar eru sögð með betri smíðum Paddy McAloon Let There Be Music og God Watch Over You. Þau má heyra í febrúar 2009. Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Gamlir aðdáendur poppgrúppunnar Prefab Sprout geta nú huggað sig við að þeir bræður Paddy McAloon og Martin hafa hreiðrað um sig í hljóðveri á ný og ætla að gefa út nýjan disk í febrúar. Paddy hefur löngum verið hlaðinn lofi sem lagasmiður en frá 1990 hefur hljómsveitin tekið því rólega, sendi frá sér plötuna Andromeda Heights árið 1997 og The Gunman and other Stories 2001 og Paddy sendi frá sér tilraunaverkið I Trawl the Megaherz sem kom út 2003. Nýja platan gengur undir vinnuheitinu Let's Change the World With Music - The Blueprint, og þar verða sönglög sem þegar eru sögð með betri smíðum Paddy McAloon Let There Be Music og God Watch Over You. Þau má heyra í febrúar 2009.
Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira