Rio Tinto lýkur einni stærstu hlutafjáraukningu sögunnar 3. júlí 2009 13:28 Námurisinn Rio Tinto, sem m.a. rekur álverið í Straumsvík, lauk í dag við eina stærstu hlutfjáraukningu sögunnar. Alls voru rúmlega 15 milljarðar dollara, eða tæplega 1.900 milljarða kr., í boði og keyptu núverandi hluthafar félagsins í Bretlandi og Ástralíu nær allt þetta magn. Í Bretlandi keyptu núverandi hluthafar rétt tæp 97% af því sem þeir áttu rétt á og í Ástralíu var hlutfallið tæp 95% að því er segir í frétt um málið á Reuters. Það sem eftir stendur verður svo selt af þeim bönkum sem sáu um útboðið. Bankarnir sem hér um ræðir eru m.a. Credit Suisse, JP Morgan, Morgan Stanley, RBS og Deutsche Bank. Þeir samtals 420 milljónir dollara í sinn hlut auk ágóðans af sölu þeirra hluta sem eftir standa. Rio Tinto fór út í hlutafjáraukninguna eftir að samningur um kaup kínverska álrisans Chinalco á stórum hlut í félaginu náði ekki fram að ganga. Rio Tinto þarf á framangreindri fjárhæð að halda til að greiða niður skuldir sínar sem nú nema 38 milljörðum dollara. Megnið af þeim skuldum stafa frá yfirtöku Rio Tinto á kanadíska álfélaginu Alcan árið 2007. Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Ofát í fjarvinnu Atvinnulíf Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Námurisinn Rio Tinto, sem m.a. rekur álverið í Straumsvík, lauk í dag við eina stærstu hlutfjáraukningu sögunnar. Alls voru rúmlega 15 milljarðar dollara, eða tæplega 1.900 milljarða kr., í boði og keyptu núverandi hluthafar félagsins í Bretlandi og Ástralíu nær allt þetta magn. Í Bretlandi keyptu núverandi hluthafar rétt tæp 97% af því sem þeir áttu rétt á og í Ástralíu var hlutfallið tæp 95% að því er segir í frétt um málið á Reuters. Það sem eftir stendur verður svo selt af þeim bönkum sem sáu um útboðið. Bankarnir sem hér um ræðir eru m.a. Credit Suisse, JP Morgan, Morgan Stanley, RBS og Deutsche Bank. Þeir samtals 420 milljónir dollara í sinn hlut auk ágóðans af sölu þeirra hluta sem eftir standa. Rio Tinto fór út í hlutafjáraukninguna eftir að samningur um kaup kínverska álrisans Chinalco á stórum hlut í félaginu náði ekki fram að ganga. Rio Tinto þarf á framangreindri fjárhæð að halda til að greiða niður skuldir sínar sem nú nema 38 milljörðum dollara. Megnið af þeim skuldum stafa frá yfirtöku Rio Tinto á kanadíska álfélaginu Alcan árið 2007.
Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Ofát í fjarvinnu Atvinnulíf Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira