Volkswagen eykur umtalsvert við markaðshlutdeild sína 18. maí 2009 13:45 Volkswagen Group hefur aukið markaðshlutdeild sína umtalsvert miðað við helstu keppinauta á heimssölumarkaðnum. Meðan heildarsala bíla í heiminum hefur minnkað um u.þ.b. 20% hefur aðeins orðið 4,7% samdráttur hjá Volkswagen Group. Í tilkynningu frá Heklu um málið segir að jafnframti seldi Volkswagen Group 1,3% fleiri bíla í apríl í ár en apríl 2008. Er ekki að efa að nýjar tegundir og hagkvæmari vélar hafa gert sitt. Athyglisverð þróun hefur orðið í einstökum löndum Evrópu. Þannig hefur salan í Frakklandi dregist saman um 7% en sala bíla frá Volkswagen Group hefur aukist um 6,5%. Tegundir frá Volkswagen, Polo og Golf, hafa gert gott betur því salan á þeim í Frakklandi hefur aukist um 16%. Markaðshlutdeild Volkswagen Group eykst umtalsvert og Volkswagen er sem fyrr langsöluhæsta vörumerkið í Evrópu og eykur sölu sína milli mánaðanna apríl 2008 og apríl 2009. Þá gengur Skoda vel og selst betur nú en á sama tíma í fyrra. Hið sama má segja um Audi. Markaðshlutdeild Audi eykst um 0,5% milli áranna 2008 og 2009. Mest lesið Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Volkswagen Group hefur aukið markaðshlutdeild sína umtalsvert miðað við helstu keppinauta á heimssölumarkaðnum. Meðan heildarsala bíla í heiminum hefur minnkað um u.þ.b. 20% hefur aðeins orðið 4,7% samdráttur hjá Volkswagen Group. Í tilkynningu frá Heklu um málið segir að jafnframti seldi Volkswagen Group 1,3% fleiri bíla í apríl í ár en apríl 2008. Er ekki að efa að nýjar tegundir og hagkvæmari vélar hafa gert sitt. Athyglisverð þróun hefur orðið í einstökum löndum Evrópu. Þannig hefur salan í Frakklandi dregist saman um 7% en sala bíla frá Volkswagen Group hefur aukist um 6,5%. Tegundir frá Volkswagen, Polo og Golf, hafa gert gott betur því salan á þeim í Frakklandi hefur aukist um 16%. Markaðshlutdeild Volkswagen Group eykst umtalsvert og Volkswagen er sem fyrr langsöluhæsta vörumerkið í Evrópu og eykur sölu sína milli mánaðanna apríl 2008 og apríl 2009. Þá gengur Skoda vel og selst betur nú en á sama tíma í fyrra. Hið sama má segja um Audi. Markaðshlutdeild Audi eykst um 0,5% milli áranna 2008 og 2009.
Mest lesið Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira