Úrslit Meistaradeildarinnar: Real niðurlægt á Anfield Henry Birgir Gunnarsson skrifar 10. mars 2009 18:25 Real Madrid átti ekki möguleika í Liverpool í kvöld. Nordic Photos/Getty Images Liverpool, Chelsea, FC Bayern og Villarreal tryggðu sér fyrstu farseðlana í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Liverpool hreinlega niðurlægði Real Madrid á Anfield þar sem 4-0 var síst of stór sigur. Chelsea sýndi mikinn styrk á Delle Alpi með því að koma tvisvar til baka. Bayern bakaði Sporting í annað sinn og Villarreal vann frábæran útisigur á Panathinaikos. Liverpool - Real Madrid 4-0 1-0 Fernando Torres (16.), 2-0 Steven Gerrard, víti (28.), 3-0 Steven Gerrard (47), 4-0 Andrea Dossena (88.) Byrjunarlið Liverpool: Reina, Gerrard, Torres, Aurelio, Alonso, Arbeloa, Kuyt, Babel, Mascherano, Carragher, Skrtel.Byrjunarlið Real Madrid: Casillas, Pepe, Sergio Ramos, Cannavaro, Raul, Gago, Sneijder, Robben, Heinze, Higuain, Diarra. Liverpool áfram, 5-0, samanlagt. Juventus - Chelsea 2-2 1-0 Vincenzo Iaquinta (19.), 1-1 Michael Essien (45.), 2-1 Alessandro Del Piero, víti (74.), Didier Drogba (83.) Byrjunarlið Juventus: Buffon, Chiellini, Mellberg, Iaquinta, Del Piero, Nedved, Trezeguet, Marchisio, Grygera, Molinaro, Tiago.Byrjunarlið Chelsea: Cech, A. Cole, Essien, Lampard, Drogba, Mikel, Ballack, Bosingwa, Terry, Alex, Anelka. Chelsea áfram, 2-3, samanlagt. Panathinaikos - Villarreal 1-2 0-1 Ariel Ibagaza (49.), 1-1 Mantzios (55.), 1-2 Joseba Llorente (70.) Byrjunarlið Panathinaikos: Galinovic, Sarriegi, Salpingidis, Gilberto, Gabriel, Karagounis, Simao, Vintra, Wawrzyniak, Mantzios, Nilsson.Byrjunarlið Villarreal: Lopez, Godin, Capdevila, Eguren, Cazorla, Ibagaza, Kahveci, Angel, Senna, Fuentes, Rossi. Villarreal áfram, 2-3, samanlagt. FC Bayern - Sporting Lissabon 7-1 1-0 Lukas Podolski (7.), 2-0 Lukas Podolski (34.), 3-0 Anderson Polga, sjálfsmark (39.), Joao Moutinho (42.), Bastian Schweinsteiger (43.), Mark Van Bommel (74.), 6-1 Miroslav Klose, víti (82.), 7-1 Thomas Muller (90.) Byrjunarlið Bayern: Butt, Lucio, Van Buyten, Podolski, Za Roberto, Ottl, Van Bommel, Klose, Lahm, Lell, Schweinsteiger.Byrjunarlið Sporting: Patricio, Polga, Pedro Silva, Adrien Silva, Vukcevic, Derlei, Tonei, Djalo, Veloso, Pereirinha, Moutinho. Bayern áfram, 12-1, samanlagt. Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Fleiri fréttir Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Sjá meira
Liverpool, Chelsea, FC Bayern og Villarreal tryggðu sér fyrstu farseðlana í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Liverpool hreinlega niðurlægði Real Madrid á Anfield þar sem 4-0 var síst of stór sigur. Chelsea sýndi mikinn styrk á Delle Alpi með því að koma tvisvar til baka. Bayern bakaði Sporting í annað sinn og Villarreal vann frábæran útisigur á Panathinaikos. Liverpool - Real Madrid 4-0 1-0 Fernando Torres (16.), 2-0 Steven Gerrard, víti (28.), 3-0 Steven Gerrard (47), 4-0 Andrea Dossena (88.) Byrjunarlið Liverpool: Reina, Gerrard, Torres, Aurelio, Alonso, Arbeloa, Kuyt, Babel, Mascherano, Carragher, Skrtel.Byrjunarlið Real Madrid: Casillas, Pepe, Sergio Ramos, Cannavaro, Raul, Gago, Sneijder, Robben, Heinze, Higuain, Diarra. Liverpool áfram, 5-0, samanlagt. Juventus - Chelsea 2-2 1-0 Vincenzo Iaquinta (19.), 1-1 Michael Essien (45.), 2-1 Alessandro Del Piero, víti (74.), Didier Drogba (83.) Byrjunarlið Juventus: Buffon, Chiellini, Mellberg, Iaquinta, Del Piero, Nedved, Trezeguet, Marchisio, Grygera, Molinaro, Tiago.Byrjunarlið Chelsea: Cech, A. Cole, Essien, Lampard, Drogba, Mikel, Ballack, Bosingwa, Terry, Alex, Anelka. Chelsea áfram, 2-3, samanlagt. Panathinaikos - Villarreal 1-2 0-1 Ariel Ibagaza (49.), 1-1 Mantzios (55.), 1-2 Joseba Llorente (70.) Byrjunarlið Panathinaikos: Galinovic, Sarriegi, Salpingidis, Gilberto, Gabriel, Karagounis, Simao, Vintra, Wawrzyniak, Mantzios, Nilsson.Byrjunarlið Villarreal: Lopez, Godin, Capdevila, Eguren, Cazorla, Ibagaza, Kahveci, Angel, Senna, Fuentes, Rossi. Villarreal áfram, 2-3, samanlagt. FC Bayern - Sporting Lissabon 7-1 1-0 Lukas Podolski (7.), 2-0 Lukas Podolski (34.), 3-0 Anderson Polga, sjálfsmark (39.), Joao Moutinho (42.), Bastian Schweinsteiger (43.), Mark Van Bommel (74.), 6-1 Miroslav Klose, víti (82.), 7-1 Thomas Muller (90.) Byrjunarlið Bayern: Butt, Lucio, Van Buyten, Podolski, Za Roberto, Ottl, Van Bommel, Klose, Lahm, Lell, Schweinsteiger.Byrjunarlið Sporting: Patricio, Polga, Pedro Silva, Adrien Silva, Vukcevic, Derlei, Tonei, Djalo, Veloso, Pereirinha, Moutinho. Bayern áfram, 12-1, samanlagt.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Fleiri fréttir Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Sjá meira