Nýtt lag frá Lifun 13. janúar 2009 03:30 Nýtt lag á leiðinni. Hljómsveitin Lifun vakti athygli síðasta sumar með laginu „Hörku djöfuls fanta ást" eftir Björgvin Ívar Baldursson við texta Bjartmars Guðlaugssonar. Björgvin er sonarsonur Rúnars Júlíussonar. Lifun, sem skírð er eftir þekktustu plötu Trúbrots, vinnur nú að sinni fyrstu breiðskífu sem á að koma út næsta sumar. Rúnar lagði til við sonarsoninn að hann útsetti lagið „Fögur fyrirheit" og tæki það upp. Það lag er nú komið í spilun í útvarpi. Rúnar samdi lagið á sínum tíma fyrir safnplötuna Innrás: kornflex og kanaúlpur. Hann hafði nýlega heyrt hljómsveitina spila lagið á æfingu og lagt blessun sína yfir það þegar hann kvaddi jarðvistina svo óvænt. Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Fleiri fréttir Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Hljómsveitin Lifun vakti athygli síðasta sumar með laginu „Hörku djöfuls fanta ást" eftir Björgvin Ívar Baldursson við texta Bjartmars Guðlaugssonar. Björgvin er sonarsonur Rúnars Júlíussonar. Lifun, sem skírð er eftir þekktustu plötu Trúbrots, vinnur nú að sinni fyrstu breiðskífu sem á að koma út næsta sumar. Rúnar lagði til við sonarsoninn að hann útsetti lagið „Fögur fyrirheit" og tæki það upp. Það lag er nú komið í spilun í útvarpi. Rúnar samdi lagið á sínum tíma fyrir safnplötuna Innrás: kornflex og kanaúlpur. Hann hafði nýlega heyrt hljómsveitina spila lagið á æfingu og lagt blessun sína yfir það þegar hann kvaddi jarðvistina svo óvænt.
Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Fleiri fréttir Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira