Getur ekki borgað fyrir enska boltann 7. júní 2009 13:15 Mynd/Getty Enska sjónvarpsstöðin Setanta á í töluverðum vandræðum með að greiða fyrir sjónvarpsrétt af fótboltaleikjum. Framtíð stöðvarinnar er sögð ráðast á næstu dögum. Stjórn fyrirtækisins kom saman á neyðarfundi í gær vegna málsins. Frá því að fjármálakreppan skall á hafa menn óttast að illa gæti farið fyrir ensku sjónvarpsstöðunum sem sína frá fótboltaleikjum. Forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar hafa til að mynda íhugað að setja á fót sína eigin sjónvarpsrás í stað þess að selja sýningaréttinn áfram til annarra sjónvarpsstöðva. Setanta hefur ekki getað fjármagn samning sinn um sýningarrétt af leikjum í ensku og skosku úrvalsdeildunum og ensku bikarkeppninni. Stöðin hefur einnig sýnt frá landsleikjum og sýndi til að mynda beint frá leik Englands og Kazakhstan í undankeppni HM í gær.Setanta skuldar 200 milljónir punda fyrir sjónvarpsréttinn af ensku leikjunum en upphæðin samsvarar 40 milljörðum íslenskra króna. Í gær mistókst fyrirtækinu að greiða rúmlega 3 milljónir punda í lokagreiðslu fyrir rétt til að sýna leiki úr skosku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. Mest lesið Enginn bragur af verðhækkunum Icelandair Neytendur Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Viðskipti innlent Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Enska sjónvarpsstöðin Setanta á í töluverðum vandræðum með að greiða fyrir sjónvarpsrétt af fótboltaleikjum. Framtíð stöðvarinnar er sögð ráðast á næstu dögum. Stjórn fyrirtækisins kom saman á neyðarfundi í gær vegna málsins. Frá því að fjármálakreppan skall á hafa menn óttast að illa gæti farið fyrir ensku sjónvarpsstöðunum sem sína frá fótboltaleikjum. Forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar hafa til að mynda íhugað að setja á fót sína eigin sjónvarpsrás í stað þess að selja sýningaréttinn áfram til annarra sjónvarpsstöðva. Setanta hefur ekki getað fjármagn samning sinn um sýningarrétt af leikjum í ensku og skosku úrvalsdeildunum og ensku bikarkeppninni. Stöðin hefur einnig sýnt frá landsleikjum og sýndi til að mynda beint frá leik Englands og Kazakhstan í undankeppni HM í gær.Setanta skuldar 200 milljónir punda fyrir sjónvarpsréttinn af ensku leikjunum en upphæðin samsvarar 40 milljörðum íslenskra króna. Í gær mistókst fyrirtækinu að greiða rúmlega 3 milljónir punda í lokagreiðslu fyrir rétt til að sýna leiki úr skosku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð.
Mest lesið Enginn bragur af verðhækkunum Icelandair Neytendur Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Viðskipti innlent Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent
Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent