Arsenal vann - Jafntefli í öðrum leikjum Elvar Geir Magnússon skrifar 24. febrúar 2009 19:06 Úr leik Manchester United og Inter. Fjórir leikir voru í Meistaradeild Evrópu í kvöld en það voru fyrri viðureignir liðanna í sextán liða úrslitum keppninnar. Arsenal vann Roma 1-0 á heimavelli sínum en aðrir leikir enduðu með jafntefli. Inter - Man Utd 0-0 Ryan Giggs fékk sannkallað dauðafæri á 26. mínútu eftir hræðileg varnarmistök. Hann slapp í gegn en fór í þrönga stöðu og Julio Cesar náði að verja skot hans í hornspyrnu. Staðan markalaus í hálfleik en United var mun betra liðið í fyrri hálfleiknum. Liðsmenn Inter komu ákveðnari til leiks í seinni hálfleik og voru mjög hættulegir í byrjun hálfleiksins. Síðan jafnaðist leikurinn út en hvorugu liðinu tókst að skora. Þrátt fyrir það var leikurinn opinn og alls ekki leiðinlegur áhorfs. Arsenal - Roma 1-01-0 Robin van Persie (Víti 37.) Philippe Mexes braut á Van Persie á 37. mínútu og réttilega dæmd vítaspyrna. Van Persie fór sjálfur á punktinn og kom Arsenal yfir. Arsenal var talsvert betra liðið í leiknum en ákveðin vonbrigði fyrir liðið að hafa ekki náð fleiri mörkum í heimaleiknum. Lyon - Barcelona 1-11-0 Juninho (7.) 1-1 Thierry Henry (67.) *Eiður Smári var ónotaður varamaður í liði Barcelona. Lyon komst yfir með stórglæsilegu marki frá Juninho úr aukaspyrnu. Hann sá að Victor Valdes var illa staðsettur og nýtti sér það. Henry jafnaði verðskuldað fyrir Börsunga með skalla í kjölfarið á hornspyrnu á 67. mínútu. Úrslitin 1-1. Atletico Madrid - Porto 2-21-0 Maxi Rodriguez (3.) 1-1 Lisandro Lopez (22.) 2-1 Diego Forlan (45.) 2-2 Lisandro Lopez (72.) Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Fjórir leikir voru í Meistaradeild Evrópu í kvöld en það voru fyrri viðureignir liðanna í sextán liða úrslitum keppninnar. Arsenal vann Roma 1-0 á heimavelli sínum en aðrir leikir enduðu með jafntefli. Inter - Man Utd 0-0 Ryan Giggs fékk sannkallað dauðafæri á 26. mínútu eftir hræðileg varnarmistök. Hann slapp í gegn en fór í þrönga stöðu og Julio Cesar náði að verja skot hans í hornspyrnu. Staðan markalaus í hálfleik en United var mun betra liðið í fyrri hálfleiknum. Liðsmenn Inter komu ákveðnari til leiks í seinni hálfleik og voru mjög hættulegir í byrjun hálfleiksins. Síðan jafnaðist leikurinn út en hvorugu liðinu tókst að skora. Þrátt fyrir það var leikurinn opinn og alls ekki leiðinlegur áhorfs. Arsenal - Roma 1-01-0 Robin van Persie (Víti 37.) Philippe Mexes braut á Van Persie á 37. mínútu og réttilega dæmd vítaspyrna. Van Persie fór sjálfur á punktinn og kom Arsenal yfir. Arsenal var talsvert betra liðið í leiknum en ákveðin vonbrigði fyrir liðið að hafa ekki náð fleiri mörkum í heimaleiknum. Lyon - Barcelona 1-11-0 Juninho (7.) 1-1 Thierry Henry (67.) *Eiður Smári var ónotaður varamaður í liði Barcelona. Lyon komst yfir með stórglæsilegu marki frá Juninho úr aukaspyrnu. Hann sá að Victor Valdes var illa staðsettur og nýtti sér það. Henry jafnaði verðskuldað fyrir Börsunga með skalla í kjölfarið á hornspyrnu á 67. mínútu. Úrslitin 1-1. Atletico Madrid - Porto 2-21-0 Maxi Rodriguez (3.) 1-1 Lisandro Lopez (22.) 2-1 Diego Forlan (45.) 2-2 Lisandro Lopez (72.)
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira