Kovalainen og Sutil sneggstir í nótt 2. október 2009 07:02 Adrian Sutil á Force India var fljóastur í bleytunni á Suzuka brautini í morgun. mynd: Getty Images Finninn Heikki Kovalainen á McLaren og Adrian Sutil á Force India skiptust á því að ná besta tíma á æfingum Formúlu 1 liða á Suzuka brautinni í nótt. Bleyta var á báðum æfingum og brautin í rauninni meira og minna á floti á seinni æfingunni. Hún var svo mikil um tíma að ekki var hægt að keyra hana í klukkutíma, af þeim 90 mínútum sem ökumenn fengu til umráða. Kovalainen náði sínum besta tíma á fyrri æfingunni þegar brautin var að þorna, en Sutil ók hraðast allra á flughálli brautinni á seinni æfingunni. Spáð er rigningu alla helgina á Suzuka, en Jenson Button getur orðið meistari í kappakstrinum ef hann fær fimm stigum meira en Rubens Barrichello í mótinu. Heimamaðurinn Kazuki Nakajima á Williams Toyota átti góða spretti á báðum æfingum. Hann varð annar á fyrri æfingunni og fimmti á þeirri síðari. Hann berst fyrir því að geta haldið áfram í Formúlu 1 á næsta ári, en Williams er að skoða aðra ökumenn í hans stað. Ítarlegur þáttur verður um æfingarnar á Stöð 2 Sport kl. 21.00 í kvöld. Sjá aksturstíma ökumanna Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Handbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Fótbolti Valur sótti nauman sigur norður Handbolti Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Handbolti Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Handbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Finninn Heikki Kovalainen á McLaren og Adrian Sutil á Force India skiptust á því að ná besta tíma á æfingum Formúlu 1 liða á Suzuka brautinni í nótt. Bleyta var á báðum æfingum og brautin í rauninni meira og minna á floti á seinni æfingunni. Hún var svo mikil um tíma að ekki var hægt að keyra hana í klukkutíma, af þeim 90 mínútum sem ökumenn fengu til umráða. Kovalainen náði sínum besta tíma á fyrri æfingunni þegar brautin var að þorna, en Sutil ók hraðast allra á flughálli brautinni á seinni æfingunni. Spáð er rigningu alla helgina á Suzuka, en Jenson Button getur orðið meistari í kappakstrinum ef hann fær fimm stigum meira en Rubens Barrichello í mótinu. Heimamaðurinn Kazuki Nakajima á Williams Toyota átti góða spretti á báðum æfingum. Hann varð annar á fyrri æfingunni og fimmti á þeirri síðari. Hann berst fyrir því að geta haldið áfram í Formúlu 1 á næsta ári, en Williams er að skoða aðra ökumenn í hans stað. Ítarlegur þáttur verður um æfingarnar á Stöð 2 Sport kl. 21.00 í kvöld. Sjá aksturstíma ökumanna
Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Handbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Fótbolti Valur sótti nauman sigur norður Handbolti Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Handbolti Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Handbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira