Illum hættir sölu á lúxusúrum og skartgripum 28. maí 2009 11:26 Stórverslunin Illum í Kaupmannahöfn, sem nú er í eigu Straums, hefur ákveðið að hætta sölu á lúxusúrum og skartgripum í versluninni. Kúnnarnir voru orðnir of fáir og veltan of lítil. Í frétt um málið á business.dk segir að fjármálakreppan marki nú í fyrsta sinn djúp spor á því svæði í Kaupmannahöfn þar sem flestar lúxusbúðir borgarinnar standa, eða í kringum Kongens Nytorv þar sem Magasin du Nord er raunar einnig til húsa. Illum rak í samstarfi við Bvlgari stóra úra- og skartgripaverslun á jarðhæð sinni. Bvlgari setti þessa verslun upp fyrir tæpum tveimur árum og var markmiðið að markaðssetja Illum sem staðinn þar sem helstu lúxusvörur heimsins væri að finna. Jeanette Ruby markaðsstjóri Illum segir í samtali við business.dk að staðsetning Bvlgari búðarinnar hafi reynst erfið og að stórverslunin sé nú að ræða við aðra aðila um að koma inn á minna plássi en Bvlgari hafði. Á þessu plássi voru auk, Bvlgari, seld merki á borð við Omega, Gucci og Breitling. Mest lesið Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Bestu íslensku auglýsingar ársins 2013 Viðskipti innlent Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Stórverslunin Illum í Kaupmannahöfn, sem nú er í eigu Straums, hefur ákveðið að hætta sölu á lúxusúrum og skartgripum í versluninni. Kúnnarnir voru orðnir of fáir og veltan of lítil. Í frétt um málið á business.dk segir að fjármálakreppan marki nú í fyrsta sinn djúp spor á því svæði í Kaupmannahöfn þar sem flestar lúxusbúðir borgarinnar standa, eða í kringum Kongens Nytorv þar sem Magasin du Nord er raunar einnig til húsa. Illum rak í samstarfi við Bvlgari stóra úra- og skartgripaverslun á jarðhæð sinni. Bvlgari setti þessa verslun upp fyrir tæpum tveimur árum og var markmiðið að markaðssetja Illum sem staðinn þar sem helstu lúxusvörur heimsins væri að finna. Jeanette Ruby markaðsstjóri Illum segir í samtali við business.dk að staðsetning Bvlgari búðarinnar hafi reynst erfið og að stórverslunin sé nú að ræða við aðra aðila um að koma inn á minna plássi en Bvlgari hafði. Á þessu plássi voru auk, Bvlgari, seld merki á borð við Omega, Gucci og Breitling.
Mest lesið Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Bestu íslensku auglýsingar ársins 2013 Viðskipti innlent Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira